Líkur á að fríverslunarsamningur náist hverfandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. desember 2020 23:45 Michel Barnier, sem fer fyrir teymi Evrópusambandsins í viðræðum við Bretland, í Lundúnum í vikunni. Getty/Peter Summers Líkurnar á því að fríverslunarsamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins náist áður en Bretland segir skilið við Evrópusambandið eru hörfandi. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heimildamanni sem er hátt settur hjá breskum stjórnvöldum. Að sögn heimildamannsins hefur samningsteymi Evrópusambandsins ákveðið að bæta við nýjum atriðum í samninginn „á síðustu stundu.“ Hann sagði þó að staðan gæti mögulega breyst á næstu dögum. Fríverslunarsamningar sem nú eru í gildi renna út þann 31. desember næstkomandi en samningsnefndir hafa fundað linnulaust undanfarnar vikur. Báðar hliðar hafa sóst eftir að koma sínum sjónarmiðum inn í samninginn, sérstaklega í nokkrum meginatriðum. Helstu deiluatriði eru samkeppnislög og fiskveiðiheimildir. Heimildamaður úr teymi Evrópusambandsins sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að Evrópusambandið hafi ekki lagt fram neinar nýjar kröfur á samningsborðið. Evrópusambandið og Bretland hafa átt í viðræðum um fríverslun síðan í mars en útgönguferli Breta hefst fyrir alvöru um áramótin. Bretland Evrópusambandið Brexit Tengdar fréttir Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland, Noregur og Bretland hafa komist að samkomulagi að bráðabirgðafríverslunarsamningi, sem mun taka gildi 1. janúar næstkomandi þar til fríverslunarsamningur milli ríkjanna er í höfn. 20. nóvember 2020 17:39 Johnson segir litlar líkur á samningi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar eigi að undirbúa sig fyrir að vera án fríverslunarsamnings við Evrópusambandið þann 1. janúar. 16. október 2020 15:32 Fyrsti stóri viðskiptasamningur Breta eftir Brexit í höfn Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda. 11. september 2020 08:46 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Fleiri fréttir Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Að sögn heimildamannsins hefur samningsteymi Evrópusambandsins ákveðið að bæta við nýjum atriðum í samninginn „á síðustu stundu.“ Hann sagði þó að staðan gæti mögulega breyst á næstu dögum. Fríverslunarsamningar sem nú eru í gildi renna út þann 31. desember næstkomandi en samningsnefndir hafa fundað linnulaust undanfarnar vikur. Báðar hliðar hafa sóst eftir að koma sínum sjónarmiðum inn í samninginn, sérstaklega í nokkrum meginatriðum. Helstu deiluatriði eru samkeppnislög og fiskveiðiheimildir. Heimildamaður úr teymi Evrópusambandsins sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að Evrópusambandið hafi ekki lagt fram neinar nýjar kröfur á samningsborðið. Evrópusambandið og Bretland hafa átt í viðræðum um fríverslun síðan í mars en útgönguferli Breta hefst fyrir alvöru um áramótin.
Bretland Evrópusambandið Brexit Tengdar fréttir Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland, Noregur og Bretland hafa komist að samkomulagi að bráðabirgðafríverslunarsamningi, sem mun taka gildi 1. janúar næstkomandi þar til fríverslunarsamningur milli ríkjanna er í höfn. 20. nóvember 2020 17:39 Johnson segir litlar líkur á samningi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar eigi að undirbúa sig fyrir að vera án fríverslunarsamnings við Evrópusambandið þann 1. janúar. 16. október 2020 15:32 Fyrsti stóri viðskiptasamningur Breta eftir Brexit í höfn Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda. 11. september 2020 08:46 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Fleiri fréttir Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland, Noregur og Bretland hafa komist að samkomulagi að bráðabirgðafríverslunarsamningi, sem mun taka gildi 1. janúar næstkomandi þar til fríverslunarsamningur milli ríkjanna er í höfn. 20. nóvember 2020 17:39
Johnson segir litlar líkur á samningi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar eigi að undirbúa sig fyrir að vera án fríverslunarsamnings við Evrópusambandið þann 1. janúar. 16. október 2020 15:32
Fyrsti stóri viðskiptasamningur Breta eftir Brexit í höfn Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda. 11. september 2020 08:46