Stjóri Alberts látinn taka pokann sinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. desember 2020 11:00 Arne Slot ásamt Alberti Guðmundssyni. vísir/Getty Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar hefur rekið Arne Slot úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að hann sýndi starfi Feyenoord áhuga. Slot tók við AZ síðasta sumar og stýrði liðinu til silfurverðlauna í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en liðið situr nú í sjöunda sæti deildarinnar, taplaust í fyrstu níu leikjunum en hefur gert fimm jafntefli. Í gær birtust fréttir þess efnis að Slot væri líklegastur til að taka við Feyenoord af Dick Advocaat þegar gamla brýnið mun hætta að þjálfa. Í yfirlýsingu AZ Alkmaar sem gefin var út í morgun segir að félagið hafi fundað með Slot í kjölfar fréttanna og niðurstaða fundarins var sú að hann myndi yfirgefa félagið þegar í stað. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að félagið vilji að aðalþjálfari félagsins sé fullkomlega einbeittur á framtíð AZ. Pascal Jansen, sem var aðstoðarmaður Slot, mun taka við stjórnartaumunum og stýra liðinu út tímabilið. Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson leikur með liðinu og hefur verið í stóru hlutverki á yfirstandandi leiktíð. Hollenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Slot tók við AZ síðasta sumar og stýrði liðinu til silfurverðlauna í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en liðið situr nú í sjöunda sæti deildarinnar, taplaust í fyrstu níu leikjunum en hefur gert fimm jafntefli. Í gær birtust fréttir þess efnis að Slot væri líklegastur til að taka við Feyenoord af Dick Advocaat þegar gamla brýnið mun hætta að þjálfa. Í yfirlýsingu AZ Alkmaar sem gefin var út í morgun segir að félagið hafi fundað með Slot í kjölfar fréttanna og niðurstaða fundarins var sú að hann myndi yfirgefa félagið þegar í stað. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að félagið vilji að aðalþjálfari félagsins sé fullkomlega einbeittur á framtíð AZ. Pascal Jansen, sem var aðstoðarmaður Slot, mun taka við stjórnartaumunum og stýra liðinu út tímabilið. Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson leikur með liðinu og hefur verið í stóru hlutverki á yfirstandandi leiktíð.
Hollenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira