Matthías fjallar um jólin
Í glugga dagsins flytur Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins, okkur jólahugvekju.
Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.