Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 09:01 Sadio Mane og Trent Alexander-Arnold fagna einu mark Liverpool á leiktíðinni. EPA-EFE/Matt Dunham Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. Það verður mesta álagið á liðum Everton, Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gagnrýnt mikið þétta leikjadagskrá síns liðs að undanförnu en það blasir nú við að Liverpool liðið sé með þægilegasta leikjaprógrammið yfir hátíðirnar. Eins og vanalega í enska boltanum þá eru spilaðir gríðarlega mikið af leikjum yfir jól og áramót enda mikil hefð fyrir því í Englandi að mæta á fótboltaleiki á milli jólaboðanna. Flestar hinna Evrópuþjóðanna fara í frí á þessum heilaga tíma ársins en ekki Englendingar. Man United - Play every 2 days Leicester - Play every 3 days Southampton - Play every 4 days Sure you should be moaning, Jurgen? Posted by GiveMeSport on Sunnudagur, 6. desember 2020 Nú hafa menn tekið saman leikjaálagið á ensku úrvalsdeildarfélögunum milli 19. og 30. desember. Þar kemur í ljós að Liverpool liðið er að spila að meðaltali á fjögurra og hálfs dags fresti. Það er mun minna álag en til dæmist á liðum Everton, Manchester United og Manchester City sem spila öll að meðaltali á tveggja daga fresti á þessum dögum. Það er þannig mesta álagið á þessum erkifjendum Liverpool liðsins. Leikir Liverpool liðsins yfir hátíðirnar eru 19. desember á móti Crystal Palace (úti), 27. desember á móti West Bromwich Albion (heima) og 30. desember á móti Newcastle (úti). Manchester United spilar sem dæmi 17. desember á móti Sheffield United (úti), 20. desember á móti Leeds (heima), 26. desember á móti Leicester (úti) og 29. desember á móti Wolves (heima). Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti Enski boltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Það verður mesta álagið á liðum Everton, Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gagnrýnt mikið þétta leikjadagskrá síns liðs að undanförnu en það blasir nú við að Liverpool liðið sé með þægilegasta leikjaprógrammið yfir hátíðirnar. Eins og vanalega í enska boltanum þá eru spilaðir gríðarlega mikið af leikjum yfir jól og áramót enda mikil hefð fyrir því í Englandi að mæta á fótboltaleiki á milli jólaboðanna. Flestar hinna Evrópuþjóðanna fara í frí á þessum heilaga tíma ársins en ekki Englendingar. Man United - Play every 2 days Leicester - Play every 3 days Southampton - Play every 4 days Sure you should be moaning, Jurgen? Posted by GiveMeSport on Sunnudagur, 6. desember 2020 Nú hafa menn tekið saman leikjaálagið á ensku úrvalsdeildarfélögunum milli 19. og 30. desember. Þar kemur í ljós að Liverpool liðið er að spila að meðaltali á fjögurra og hálfs dags fresti. Það er mun minna álag en til dæmist á liðum Everton, Manchester United og Manchester City sem spila öll að meðaltali á tveggja daga fresti á þessum dögum. Það er þannig mesta álagið á þessum erkifjendum Liverpool liðsins. Leikir Liverpool liðsins yfir hátíðirnar eru 19. desember á móti Crystal Palace (úti), 27. desember á móti West Bromwich Albion (heima) og 30. desember á móti Newcastle (úti). Manchester United spilar sem dæmi 17. desember á móti Sheffield United (úti), 20. desember á móti Leeds (heima), 26. desember á móti Leicester (úti) og 29. desember á móti Wolves (heima). Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti
Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti
Enski boltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira