Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Heldur betur öðruvísi jólamánuður árið 2020. Myndir/stöð2 Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í Kringluna og ræddi við gesti og gangandi sem og kaupmenn. Sigrún spurði Íslendinga hvort jólaverslunin væri að byrja fyrr en venjulega, kaupum við öðruvísi vörur í ár, erum við að vanda okkur að kaupa íslenskt og svo framvegis. „Ég myndi segja að jólaverslunin hafi farið frekar snemma af stað í ár, bæði á netinu og hérna í búðinni,“ segir Maja Guðrún Sveinsdóttir verslunarstjóri í Companys. „Þetta hefur verið umfram allar vonir í netverslun og við erum bara upp fyrir haus,“ segir Magni Snævar Jónsson sölufulltrúi hjá Útilíf. „Við finnum gríðarlegan mun, sérstaklega á ilmum, stökum ilmum sem eru að seljast miklu meira en þeir gerðu,“ segir Guðrún Einarsdóttir innkaupastjóri Lyfja og heilsu þegar hún var spurð hvort salan hafi aukist eftir að Íslendingar fóru að fara mun minni erlendis og í kjölfarið minna í Fríhöfnina. Brynhildur Anna Einarsdóttir verslunarstjóri í A4 segir að spilin rjúki hreinlega út fyrir þessi jól. Þeir Kringlugestir sem Sigrún Ósk ræddi við sögðust hafa byrjað á jólagjafainnkaupunum fyrr fyrir þessi jól. Það sem selst mikið fyrir þessi jól eru peysur, spil, púsl, gönguskór og fleira. Það sem selst aftur á móti minna eru hlutir eins og sundfatnaður, varalitir, sólarvarnir, ferðatöskur og annað í þeim dúr. Ísland í dag Jól Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í Kringluna og ræddi við gesti og gangandi sem og kaupmenn. Sigrún spurði Íslendinga hvort jólaverslunin væri að byrja fyrr en venjulega, kaupum við öðruvísi vörur í ár, erum við að vanda okkur að kaupa íslenskt og svo framvegis. „Ég myndi segja að jólaverslunin hafi farið frekar snemma af stað í ár, bæði á netinu og hérna í búðinni,“ segir Maja Guðrún Sveinsdóttir verslunarstjóri í Companys. „Þetta hefur verið umfram allar vonir í netverslun og við erum bara upp fyrir haus,“ segir Magni Snævar Jónsson sölufulltrúi hjá Útilíf. „Við finnum gríðarlegan mun, sérstaklega á ilmum, stökum ilmum sem eru að seljast miklu meira en þeir gerðu,“ segir Guðrún Einarsdóttir innkaupastjóri Lyfja og heilsu þegar hún var spurð hvort salan hafi aukist eftir að Íslendingar fóru að fara mun minni erlendis og í kjölfarið minna í Fríhöfnina. Brynhildur Anna Einarsdóttir verslunarstjóri í A4 segir að spilin rjúki hreinlega út fyrir þessi jól. Þeir Kringlugestir sem Sigrún Ósk ræddi við sögðust hafa byrjað á jólagjafainnkaupunum fyrr fyrir þessi jól. Það sem selst mikið fyrir þessi jól eru peysur, spil, púsl, gönguskór og fleira. Það sem selst aftur á móti minna eru hlutir eins og sundfatnaður, varalitir, sólarvarnir, ferðatöskur og annað í þeim dúr.
Ísland í dag Jól Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira