Rögnvaldur hefur stýrt fundunum undanfarnar vikur vegna veikinda Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns sem greindist með Covid-19.
Bein útsending og textalýsing verður frá þessum fundi líkt og öðrum hér á Vísi. Þá er hægt að horfa á fundina í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi.
Uppfært: Hér má sjá upptöku af fundinum í heild sinni.