Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 09:01 Pep Guardiola kyssir Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Barcelona á Wembley árið 2011. Getty/Vi-Images Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. Tölfræðivefurinn Fivethirtyeight hefur nú tekið saman sigurlíkur félaganna í Meistaradeildinni eftir að ljóst varð hvaða sextán lið komast í útsláttarkeppnina. Þrjú sigurstranglegustu liðin í Meistaradeildinni eftir áramót eru Manchester City, Bayern München og Barcelona. Það er ekki hægt að segja annað að það komi svolítið á óvart að sjá Barcelona svo ofarlega enda hefur frammistaða liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. 10. Juventus - 3% chance 8. Real Madrid - 6% chance 5. Chelsea - 7% chanceThe 2020/21 champions of Europe will be _____________ https://t.co/LfIp4OSMV3— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 11, 2020 Barcelona tapaði 3-0 á heimavelli á móti Juventus í lokaumferðinni en hafði reyndar unnið fyrstu fimm leiki sína í keppninni fram að því. Juventus er sjö sætum neðar á listanum og ef eitthvað kveikir í Cristiano Ronaldo þá er það að sjá svona spár. Manchester City er annars í nokkrum sérflokki hjá því félagið er með 24 prósent sigurlíkur í Meistaradeildinni í ár. City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en hefur verið líklegt til afreka undanfarin ár. Það hefur hins vegar ekki tekist hjá Pep Guardiola að fara lengra með liðið en í átta liða úrslitin undanfarnar þrjár leiktíðir. Sigurlíkur Evrópumeistara Bayern eru sautján prósent og það eru síðan tíu prósent líkur á sigri Börsunga. Liverpool er í fjórða til sjötta sætinu með sjö prósent sigurlíkur eða þær sömu og Paris Saint Germain og Chelsea. Liðin sem eiga minnstu möguleikana eru lið Porto, Borussia Mönchengladbach og Lazio en það væri draumdráttur fyrir lið að mæta þeim í sextán liða úrslitunum þegar dregið verður í næstu viku. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur allra sextán liðanna. Sigurlíkur liða í Meistaradeildinni 2020-21: (Útreikningar hjá Fivethirtyeight) 1. Manchester City - 24% 2. Bayern Munich - 17% 3. Barcelona - 10% 4. Liverpool - 7% 5. Chelsea - 7% 6. Paris Saint-Germain - 7% 7. Borussia Dortmund - 6% 8. Real Madrid - 6% 9. Atletico Madrid - 5% 10. Juventus - 3% 11. RB Leipzig - 3% 12. Atalanta - 1% 13. Sevilla - 1% 14. Borussia Mönchengladbach - <1% 15. FC Porto - <1% 16. Lazio - <1% Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Tölfræðivefurinn Fivethirtyeight hefur nú tekið saman sigurlíkur félaganna í Meistaradeildinni eftir að ljóst varð hvaða sextán lið komast í útsláttarkeppnina. Þrjú sigurstranglegustu liðin í Meistaradeildinni eftir áramót eru Manchester City, Bayern München og Barcelona. Það er ekki hægt að segja annað að það komi svolítið á óvart að sjá Barcelona svo ofarlega enda hefur frammistaða liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. 10. Juventus - 3% chance 8. Real Madrid - 6% chance 5. Chelsea - 7% chanceThe 2020/21 champions of Europe will be _____________ https://t.co/LfIp4OSMV3— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 11, 2020 Barcelona tapaði 3-0 á heimavelli á móti Juventus í lokaumferðinni en hafði reyndar unnið fyrstu fimm leiki sína í keppninni fram að því. Juventus er sjö sætum neðar á listanum og ef eitthvað kveikir í Cristiano Ronaldo þá er það að sjá svona spár. Manchester City er annars í nokkrum sérflokki hjá því félagið er með 24 prósent sigurlíkur í Meistaradeildinni í ár. City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en hefur verið líklegt til afreka undanfarin ár. Það hefur hins vegar ekki tekist hjá Pep Guardiola að fara lengra með liðið en í átta liða úrslitin undanfarnar þrjár leiktíðir. Sigurlíkur Evrópumeistara Bayern eru sautján prósent og það eru síðan tíu prósent líkur á sigri Börsunga. Liverpool er í fjórða til sjötta sætinu með sjö prósent sigurlíkur eða þær sömu og Paris Saint Germain og Chelsea. Liðin sem eiga minnstu möguleikana eru lið Porto, Borussia Mönchengladbach og Lazio en það væri draumdráttur fyrir lið að mæta þeim í sextán liða úrslitunum þegar dregið verður í næstu viku. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur allra sextán liðanna. Sigurlíkur liða í Meistaradeildinni 2020-21: (Útreikningar hjá Fivethirtyeight) 1. Manchester City - 24% 2. Bayern Munich - 17% 3. Barcelona - 10% 4. Liverpool - 7% 5. Chelsea - 7% 6. Paris Saint-Germain - 7% 7. Borussia Dortmund - 6% 8. Real Madrid - 6% 9. Atletico Madrid - 5% 10. Juventus - 3% 11. RB Leipzig - 3% 12. Atalanta - 1% 13. Sevilla - 1% 14. Borussia Mönchengladbach - <1% 15. FC Porto - <1% 16. Lazio - <1%
Sigurlíkur liða í Meistaradeildinni 2020-21: (Útreikningar hjá Fivethirtyeight) 1. Manchester City - 24% 2. Bayern Munich - 17% 3. Barcelona - 10% 4. Liverpool - 7% 5. Chelsea - 7% 6. Paris Saint-Germain - 7% 7. Borussia Dortmund - 6% 8. Real Madrid - 6% 9. Atletico Madrid - 5% 10. Juventus - 3% 11. RB Leipzig - 3% 12. Atalanta - 1% 13. Sevilla - 1% 14. Borussia Mönchengladbach - <1% 15. FC Porto - <1% 16. Lazio - <1%
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira