Leikarinn Tommy Lister dáinn eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2020 08:31 Tommy „Tiny“ Lister var 62 ára gamall en hann fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær. AP/Willy Sanjuan Leikarinn Tommy Lister er látinn. Hann var 62 ára gamall. Lister hóf feril sinn í bandarískri fjölbragðaglímu og færði sig svo yfir í kvikmyndir og sjónvarp. Hann var hvað þekktastur fyrir leik sinn í Friday-myndunum, Fifth Element, Dark Knight og fjölda annarra aukahlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum undanfarna tvo til þrjá áratugi. Lister var oft kallaður „Tiny“ eða hinn smái, en hann var rétt tæpir tveir metrar á hæð. Hann hafði sýnt einkenni Covid-19, samkvæmt umboðsmanni hans, en hafði þó ekki verið greindur með veiruna. Í samtali við People sagði Cindy Cowan, umboðsmaður Lister, að hann hefði ekki farið til læknis en hefði verið mjög veikur. Hann átti að vinna að kvikmynd um síðustu helgi en hætti við vegna veikinda. Hún sagði hann hafa verið of veikan til að fara til læknis. Lister fannst látinn í gær. Þá hafði vinur farið heim til hans eftir að Lister hafði ekki svarað símtölum. Þar mun vinurinn að honum látnum. Samkvæmt frétt TMZ mun krufning verða framkvæmd og á hún að varpa ljósi á dánarorsök Lister. Rapparinn og leikarinn Ice Cube, sem lék með Lister í kvikmyndunum Friday og Next Friday, vottaði Listar virðingu sína á Twitter í nótt. RIP Tiny Deebo Lister. America s favorite bully was a born entertainer who would pop into character at the drop of a hat terrifying people on and off camera. Followed by a big smile and laugh. Thank you for being a good dude at heart. I miss you already. pic.twitter.com/jIl8yEZU9c— Ice Cube (@icecube) December 11, 2020 Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Sjá meira
Lister var oft kallaður „Tiny“ eða hinn smái, en hann var rétt tæpir tveir metrar á hæð. Hann hafði sýnt einkenni Covid-19, samkvæmt umboðsmanni hans, en hafði þó ekki verið greindur með veiruna. Í samtali við People sagði Cindy Cowan, umboðsmaður Lister, að hann hefði ekki farið til læknis en hefði verið mjög veikur. Hann átti að vinna að kvikmynd um síðustu helgi en hætti við vegna veikinda. Hún sagði hann hafa verið of veikan til að fara til læknis. Lister fannst látinn í gær. Þá hafði vinur farið heim til hans eftir að Lister hafði ekki svarað símtölum. Þar mun vinurinn að honum látnum. Samkvæmt frétt TMZ mun krufning verða framkvæmd og á hún að varpa ljósi á dánarorsök Lister. Rapparinn og leikarinn Ice Cube, sem lék með Lister í kvikmyndunum Friday og Next Friday, vottaði Listar virðingu sína á Twitter í nótt. RIP Tiny Deebo Lister. America s favorite bully was a born entertainer who would pop into character at the drop of a hat terrifying people on and off camera. Followed by a big smile and laugh. Thank you for being a good dude at heart. I miss you already. pic.twitter.com/jIl8yEZU9c— Ice Cube (@icecube) December 11, 2020
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”