Spilar tónlist fyrir tómri Hörpu Tinni Sveinsson skrifar 11. desember 2020 20:01 Plötusnúðurinn KrBear spilar í Hörpu. Plötusnúðurinn KrBear kemur sér fyrir í Hörpu og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu í kvöld. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Hún verður aðgengileg hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi klukkan 21. Um KrBear Haraldur Ragnarsson, betur þekktur sem KrBear er einn þekktasti house plötusnúður landsins. Hann hefur komið víða við og spilað á helstu skemmtistöðum Reykjavíkur síðastliðin ár. Hann er einn af stofnendum útvarpsþáttsins Vibes, og er nú að semja og gefa út sína eigin tónlist hjá erlendu plötufyrirtæki sem kallast Fragments. Þetta er í annað sinn sem að KrBear spilar í Hörpunni. Síðast var það á Sónar, þegar hægt var að spila fyrir troðið dansgólf.
Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Hún verður aðgengileg hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi klukkan 21. Um KrBear Haraldur Ragnarsson, betur þekktur sem KrBear er einn þekktasti house plötusnúður landsins. Hann hefur komið víða við og spilað á helstu skemmtistöðum Reykjavíkur síðastliðin ár. Hann er einn af stofnendum útvarpsþáttsins Vibes, og er nú að semja og gefa út sína eigin tónlist hjá erlendu plötufyrirtæki sem kallast Fragments. Þetta er í annað sinn sem að KrBear spilar í Hörpunni. Síðast var það á Sónar, þegar hægt var að spila fyrir troðið dansgólf.
Reykjavík Harpa Tengdar fréttir Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. 29. september 2020 18:01 Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20 Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30 Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30 Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. 29. september 2020 18:01
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20
Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30
Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30
Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“