Tvö hundruð ný störf í Ölfusi í kringum laxeldi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2020 13:16 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss þar sem mikil áhersla er lögð á matvælaframleiðslu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað í Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem allt snýst um lax og laxeldi því nú er í undirbúningi laxeldisverkefni upp á fimmtíu þúsund tonn, sem þýða útflutningsverðmæti upp á fimmtíu milljarða króna á ári. Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði. Ölfus Lax Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði.
Ölfus Lax Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira