Margir enn atvinnulausir eftir fall WOW air Birgir Olgeirsson skrifar 12. desember 2020 20:30 Farþegaþota WOW Air á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Þeim sem glíma við langvarandi atvinnuleysi fer hratt fjölgandi hér á landi. Þeir sem misstu vinnuna við fall WOW air eru margir hverjir enn atvinnulausir. Atvinnuleysi mældist 10,6 prósent í nóvember og hefur aukist jafnt og þétt síðustu mánuði. Búast má við að það aukist í desember. Staðan er langverst á Suðurnesjum þar sem rúmur fimmtungur er atvinnulaus en höfuðborgarsvæðið og Suðurland koma þar á eftir. Atvinnuleysi er meira á meðal kvenna en karla en um 40 prósent atvinnuleitenda eru erlendir ríkisborgarar, þar af helmingur frá Póllandi. Athygli vekur að þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en tólf mánuði hefur fjölgað um nær 2.400 á milli ára. Atvinnulausum í 6 til 12 mánuði fjölgar um tæp 6.000. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir í samtali við fréttastofu að erfitt getur reynst fyrir þá sem hafa verið atvinnulausir lengi að komast aftur í vinnu. Er sá hópur í forgrunni hjá stofnuninni varðandi ráðgjöf og vinnumiðlun. Forstjórinn bendir á að þetta megi þó rekja til samdráttar sem átti sér stað í ferðaþjónustunni áður en kórónuveirufaraldurinn setti allt á hliðina. Er það rakið til falls flugfélagsins WOW Air í lok mars árið 2019 og eru margir sem höfðu vinnu vegna flugfélagsins enn atvinnulausir. WOW Air Vinnumarkaður Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Atvinnuleysi mældist 10,6 prósent í nóvember og hefur aukist jafnt og þétt síðustu mánuði. Búast má við að það aukist í desember. Staðan er langverst á Suðurnesjum þar sem rúmur fimmtungur er atvinnulaus en höfuðborgarsvæðið og Suðurland koma þar á eftir. Atvinnuleysi er meira á meðal kvenna en karla en um 40 prósent atvinnuleitenda eru erlendir ríkisborgarar, þar af helmingur frá Póllandi. Athygli vekur að þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en tólf mánuði hefur fjölgað um nær 2.400 á milli ára. Atvinnulausum í 6 til 12 mánuði fjölgar um tæp 6.000. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir í samtali við fréttastofu að erfitt getur reynst fyrir þá sem hafa verið atvinnulausir lengi að komast aftur í vinnu. Er sá hópur í forgrunni hjá stofnuninni varðandi ráðgjöf og vinnumiðlun. Forstjórinn bendir á að þetta megi þó rekja til samdráttar sem átti sér stað í ferðaþjónustunni áður en kórónuveirufaraldurinn setti allt á hliðina. Er það rakið til falls flugfélagsins WOW Air í lok mars árið 2019 og eru margir sem höfðu vinnu vegna flugfélagsins enn atvinnulausir.
WOW Air Vinnumarkaður Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur