Hviður gætu farið í allt að 35 metra á sekúndu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. desember 2020 06:54 Vindaspá Veðurstofunnar fyrir klukkan 15 í dag. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands varar við norðaustanstormi á Suðausturlandi í dag og hefur gefið út gula viðvörun vegna stormsins. Á vef Veðurstofunnar segir að spáð sé norðaustan 18 til 25 metrum á sekúndu. Hvassast verði í Öræfum og Mýrdal þar sem búast megi við vindhviðum sem gætu farið í allt að 35 metra á sekúndu og jafnvel yfir það. Veðrið gæti verði varasamt ökutækjum sem eru viðkvæm fyrir vindum. Viðvörunin tók gildi á miðnætti í nótt og gildir til miðnættis í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á morgun muni hvessa dálítið og að áfram verði hvassviðri og stormur suðaustanlands en einnig norðvestantil, innarlega á Breiðafirði og á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá verður áfram rigning austantil á landinu en hún er orðin dálítið þrálát, eins og það er orðað í hugleiðingunum, og útlit fyrir að svo verði eitthvað áfram. Hiti eitt til níu stig. „Þegar líður á vikuna kólnar dálítið aftur og fer að slydda eða snjóa fyrir norðan, en áfram þurrt að kalla sunnan heiða. Í lok vikunnar er svo útlit fyrir norðanátt með snjókomu og éljum um allt norðanvert landið og hita undir frostmarki í felst öllum landshlutum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Norðaustan 10-18, en 18-25 m/s suðaustantil. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en dálítil væta af og til í öðrum landshlutum. Norðaustan 13-18 á morgun og áfram hvassara við suðausturströndina en einnig norðvestantil. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast sunnan heiða. Á þriðjudag: Norðaustan 13-18 m/s, en 18-23 við suðausturströndina og staðbundið norðvestanlands. Rigning á austanverðu landinu og slydda með norðurströndinni, en annars þurrt að kalla. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst. Á miðvikudag og fimmtudag: Norðaustanstrekkingur og dálítil snjókoma eða slydda norðanlands, rigning austast og þurrt sunnan heiða. Hiti 0 til 6 stig, svalast í innsveitum nyrðra. Á föstudag: Áframhaldandi norðaustanátt og rigning eða slydda með köflum, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Heldur kólnandi veður. Á laugardag: Norðan- og norðaustanáttir með slyddu eða snjókomu, en þurrt sunnan heiða. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag: Útlit fyrir norðanátt með snjókmu og éljum um norðanvert landið, en áfram þurrt sunnantil. Frost um mest allt land. Veður Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að spáð sé norðaustan 18 til 25 metrum á sekúndu. Hvassast verði í Öræfum og Mýrdal þar sem búast megi við vindhviðum sem gætu farið í allt að 35 metra á sekúndu og jafnvel yfir það. Veðrið gæti verði varasamt ökutækjum sem eru viðkvæm fyrir vindum. Viðvörunin tók gildi á miðnætti í nótt og gildir til miðnættis í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á morgun muni hvessa dálítið og að áfram verði hvassviðri og stormur suðaustanlands en einnig norðvestantil, innarlega á Breiðafirði og á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá verður áfram rigning austantil á landinu en hún er orðin dálítið þrálát, eins og það er orðað í hugleiðingunum, og útlit fyrir að svo verði eitthvað áfram. Hiti eitt til níu stig. „Þegar líður á vikuna kólnar dálítið aftur og fer að slydda eða snjóa fyrir norðan, en áfram þurrt að kalla sunnan heiða. Í lok vikunnar er svo útlit fyrir norðanátt með snjókomu og éljum um allt norðanvert landið og hita undir frostmarki í felst öllum landshlutum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Norðaustan 10-18, en 18-25 m/s suðaustantil. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en dálítil væta af og til í öðrum landshlutum. Norðaustan 13-18 á morgun og áfram hvassara við suðausturströndina en einnig norðvestantil. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast sunnan heiða. Á þriðjudag: Norðaustan 13-18 m/s, en 18-23 við suðausturströndina og staðbundið norðvestanlands. Rigning á austanverðu landinu og slydda með norðurströndinni, en annars þurrt að kalla. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst. Á miðvikudag og fimmtudag: Norðaustanstrekkingur og dálítil snjókoma eða slydda norðanlands, rigning austast og þurrt sunnan heiða. Hiti 0 til 6 stig, svalast í innsveitum nyrðra. Á föstudag: Áframhaldandi norðaustanátt og rigning eða slydda með köflum, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Heldur kólnandi veður. Á laugardag: Norðan- og norðaustanáttir með slyddu eða snjókomu, en þurrt sunnan heiða. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag: Útlit fyrir norðanátt með snjókmu og éljum um norðanvert landið, en áfram þurrt sunnantil. Frost um mest allt land.
Veður Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira