„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2020 10:30 Jóhanna og Ingó tóku nokkur skemmtileg lög í viðtalinu. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira