Gylfi gæti fengið óvænta samkeppni frá Dele Alli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 09:45 Dele Alli og Gylfi Þór Sigurðsson gætu orðið samherjar hjá Everton. getty/Laurence Griffiths Everton ætlar að reyna að fá Dele Alli, miðjumann Tottenham, á láni í janúar. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hafi augastað á tveimur miðjumönnum Tottenham, Alli og Harry Winks, og vilji fá annan þeirra þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður á ný í næsta mánuði. Alli hefur fengið fá tækifæri með Spurs í vetur og aðeins komið við sögu í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu en auk Everton hefur Paris Saint-Germain áhuga á honum. Ef Alli eða Winks kæmu til Everton myndi Gylfi Þór Sigurðsson fá enn meiri samkeppni. Everton keypti þrjá miðjumenn í sumar, Allan, James Rodríguez og Abdoulaye Doucoure, og samkvæmt nýjustu fréttum vill Ancelotti fá enn fleiri miðjumenn. Gylfi lék afar vel og skoraði sigurmark Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið. Það var hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30 Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35 Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01 Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hafi augastað á tveimur miðjumönnum Tottenham, Alli og Harry Winks, og vilji fá annan þeirra þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður á ný í næsta mánuði. Alli hefur fengið fá tækifæri með Spurs í vetur og aðeins komið við sögu í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu en auk Everton hefur Paris Saint-Germain áhuga á honum. Ef Alli eða Winks kæmu til Everton myndi Gylfi Þór Sigurðsson fá enn meiri samkeppni. Everton keypti þrjá miðjumenn í sumar, Allan, James Rodríguez og Abdoulaye Doucoure, og samkvæmt nýjustu fréttum vill Ancelotti fá enn fleiri miðjumenn. Gylfi lék afar vel og skoraði sigurmark Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið. Það var hans fyrsta deildarmark á tímabilinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30 Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35 Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01 Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30
Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35
Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52
Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01
Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21
PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30