Guðný fær nýjan þjálfara eftir aðeins einn leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 14:01 „Gudny“ er komin með nýjan þjálfara hjá Napoli eftir að hafa leikið aðeins einn leik með liðinu. Napoli Napoli, lið Guðnýjar Árnadóttur í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að skipta um þjálfara. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrsta leiks Guðnýjar með liðinu. Guðný Árnadóttir gekk nýverið í raðir AC Milan á Ítalíu frá Val. Mílanó-liðið ákvað þó að lána Guðnýju til Napoli út þetta tímabil en bæði lið leika í ítölsku úrvalsdeildinni. Guðný lék sinn fyrsta leik fyrir Napoli er liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Hellas Verona. Guðný lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Nú degi eftir hennar fyrsta leik hefur verið staðfest að Napoli hafi ákveðið að láta Geppino Marino – þjálfara liðsins – fara. Il Napoli Femminile rende noto di aver sollevato dall incarico il tecnico Giuseppe Marino. Nelle prossime ore verrà ufficializzato il nome del nuovo allenatore del Napoli Femminile. https://t.co/zSub2mDPV9— Napoli Femminile (@NapoliFemminile) December 14, 2020 Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ku Alessandro Pistolesi vera arftaki hans og gæti hann jafnvel skrifað undir hjá Napoli í dag. Hann er gríðarlega reyndur þjálfari og stýrði kvennaliði Empoli í 36 ár hvorki meira né minna. Hann hætti þar fyrr á þessu ári eftir að hafa stýrt liðinu frá árinu 1986. Marino hafði stýrt Napoli upp um tvær deildir á tveimur árum en gengið til þessa í ítölsku úrvalsdeildinni hefur ekki verið gott. Liðið er með aðeins eitt stig eftir tíu leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað sex mörk en fengið á sig tuttugu. Það er því ljóst að það verður nóg að gera hjá Guðnýju út þetta tímabil. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Guðný Árnadóttir gekk nýverið í raðir AC Milan á Ítalíu frá Val. Mílanó-liðið ákvað þó að lána Guðnýju til Napoli út þetta tímabil en bæði lið leika í ítölsku úrvalsdeildinni. Guðný lék sinn fyrsta leik fyrir Napoli er liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Hellas Verona. Guðný lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Nú degi eftir hennar fyrsta leik hefur verið staðfest að Napoli hafi ákveðið að láta Geppino Marino – þjálfara liðsins – fara. Il Napoli Femminile rende noto di aver sollevato dall incarico il tecnico Giuseppe Marino. Nelle prossime ore verrà ufficializzato il nome del nuovo allenatore del Napoli Femminile. https://t.co/zSub2mDPV9— Napoli Femminile (@NapoliFemminile) December 14, 2020 Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ku Alessandro Pistolesi vera arftaki hans og gæti hann jafnvel skrifað undir hjá Napoli í dag. Hann er gríðarlega reyndur þjálfari og stýrði kvennaliði Empoli í 36 ár hvorki meira né minna. Hann hætti þar fyrr á þessu ári eftir að hafa stýrt liðinu frá árinu 1986. Marino hafði stýrt Napoli upp um tvær deildir á tveimur árum en gengið til þessa í ítölsku úrvalsdeildinni hefur ekki verið gott. Liðið er með aðeins eitt stig eftir tíu leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað sex mörk en fengið á sig tuttugu. Það er því ljóst að það verður nóg að gera hjá Guðnýju út þetta tímabil.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira