Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2020 11:30 Stefán Karl í góðum félagsskap á listanum. Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10. Á vefsíðunni Newsweek er búið að taka saman hundrað bestu einstöku sjónvarpsþættina og komst þáttur af Latabæ á listann. Um er að ræða þátt sem fór í loftið árið 2014 og ber heitið Draumalið Glanna Glæps. Þátturinn er með 9,9 í einkunn á IMDB en allir þættirnir á listanum þurftu að vera með yfir fimm þúsund umsagnir til að komast á listann. Eins og alþjóð veit var það Stefán Karl Stefánsson sem fór með hlutverk Glanna Glæps og hitti hann heldur betur í mark sem sá karakter. Stefán féll frá í ágúst árið 2018 eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. Latibær er sköpunarverk Magnúsar Scheving og voru þættirnir í loftinu á árunum 2002-2014. Besti einstaki þáttur sögunnar er úr Breaking Bad þáttunum og er það 14. þátturinn í fimmtu seríunni. Alls voru 16 þættir í þeirri lokaþáttaröð en þátturinn sjálfur heitir Ozymandias. Næstbesti þáttur sögunnar er þátturinn Battle of the Bastards sem er næstsíðasti þátturinn í sjötti þáttaröðinni af Game of Thrones. Alls voru framleiddar átta seríur af Game of Thrones á árunum 2011-2019. Bæði Breaking Bad og Game of Thrones eiga fjölmarga þætti á listanum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Á vefsíðunni Newsweek er búið að taka saman hundrað bestu einstöku sjónvarpsþættina og komst þáttur af Latabæ á listann. Um er að ræða þátt sem fór í loftið árið 2014 og ber heitið Draumalið Glanna Glæps. Þátturinn er með 9,9 í einkunn á IMDB en allir þættirnir á listanum þurftu að vera með yfir fimm þúsund umsagnir til að komast á listann. Eins og alþjóð veit var það Stefán Karl Stefánsson sem fór með hlutverk Glanna Glæps og hitti hann heldur betur í mark sem sá karakter. Stefán féll frá í ágúst árið 2018 eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. Latibær er sköpunarverk Magnúsar Scheving og voru þættirnir í loftinu á árunum 2002-2014. Besti einstaki þáttur sögunnar er úr Breaking Bad þáttunum og er það 14. þátturinn í fimmtu seríunni. Alls voru 16 þættir í þeirri lokaþáttaröð en þátturinn sjálfur heitir Ozymandias. Næstbesti þáttur sögunnar er þátturinn Battle of the Bastards sem er næstsíðasti þátturinn í sjötti þáttaröðinni af Game of Thrones. Alls voru framleiddar átta seríur af Game of Thrones á árunum 2011-2019. Bæði Breaking Bad og Game of Thrones eiga fjölmarga þætti á listanum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira