Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:00 Gylfi hefur verið með fyrirliðabandið í síðustu þremur leikjum Everton. Emma Simpson/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi. Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Arsenal á heimavelli í gær en aukaspyrna hans fór beint á kollinn á Yerry Mina sem stangaði boltann í netið. Í leikjunum þar á undan, gegn Leicester og Chelsea, hafði Hafnfirðingurinn einnig verið í byrjunarliðinu. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Chelsea. Gylfi fékk sjö í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo í leiknum um helgina eftir að hafa fengið átta í einkunn gegn Chelsea og sjö gegn Leicester. Standard First classGylfi delivering three points in time for Christmas. #EVEARS pic.twitter.com/G9Te7twtJf— Everton (@Everton) December 19, 2020 „Lagði hart að sér fyrir liðið og var alltaf nálægt Dominic Calvert-Lewin. Önnur stoðsending úr föstu leikatriði eftir frábæra sendingu á Mina. Virkaði þreyttur undir lokin en það hefur verið stígandi í vilja hans að berjast fyrir liðið,“ sagði í umfjölluninni. Ben Godfrey, Michael Keane og Yerry Mina fengu hæstu einkunn Everton eða átta í einkunn. Everton mætir Manchester United í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið en sá leikur er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Um næstu helgi heldur Everton til Sheffield og mætir þar botnliðinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Arsenal á heimavelli í gær en aukaspyrna hans fór beint á kollinn á Yerry Mina sem stangaði boltann í netið. Í leikjunum þar á undan, gegn Leicester og Chelsea, hafði Hafnfirðingurinn einnig verið í byrjunarliðinu. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Chelsea. Gylfi fékk sjö í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo í leiknum um helgina eftir að hafa fengið átta í einkunn gegn Chelsea og sjö gegn Leicester. Standard First classGylfi delivering three points in time for Christmas. #EVEARS pic.twitter.com/G9Te7twtJf— Everton (@Everton) December 19, 2020 „Lagði hart að sér fyrir liðið og var alltaf nálægt Dominic Calvert-Lewin. Önnur stoðsending úr föstu leikatriði eftir frábæra sendingu á Mina. Virkaði þreyttur undir lokin en það hefur verið stígandi í vilja hans að berjast fyrir liðið,“ sagði í umfjölluninni. Ben Godfrey, Michael Keane og Yerry Mina fengu hæstu einkunn Everton eða átta í einkunn. Everton mætir Manchester United í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið en sá leikur er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Um næstu helgi heldur Everton til Sheffield og mætir þar botnliðinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07
Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27