Roy Keane elskar að horfa á Leeds Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 14:31 Roy Keane er hrifinn af því hvernig Leeds er að spila. Getty/Chris Brunskill/Nick Potts Roy Keane, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, er hrifinn af leikstíl Marcelo Bielsa hjá Leeds. Þetta sagði harðjaxlinn á Sky Sports eftir leik United og Leeds í gær. Leeds fékk kennslustund á Old Trafford í gær er þeir töpuðu 6-2 fyrir erkifjendum sínum í Man. United. Þetta var í fyrsta skipti í sextán ár sem liðin mætast í deild þeirra bestu á Englandi. Eftir leikinn greindu þeir Roy Keane og Jimmy Floyd Hasselbaink leikinn hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni. Írinn var spurður hvernig honum finndist fótbolti Marcelo Bielsa, stjóra Leeds. „Ég elska þetta. Mér finnst þetta frábært. Íþróttir eiga að vera skemmtun og þeir buðu upp á skemmtun í dag,“ sagði Keane. „Þeir fengu kennslustund í dag en United er gott lið. Heilt yfir þá er trúin hans Bielsa sem gerir hann að svo frábærum þjálfara. Allir topp þjálfararnir í dag eru þrjóskir en ég held að þeir haldi sér uppi.“ „Ég held að Leeds verði í fínum málum. Við njótum þess að horfa á þá. Þeir vilja ekki fá á sig sex mörk, augljóslega, en mér finnst árangur þeirra hingað til hafa verið frábær.“ Leeds er í fjórtánda sætinu með sautján stig. Þeir eru sjö stigum frá fallsæti en hinir nýliðarnir, Fulham [sautjánda sæti með tíu stig] og WBA [nítjánda sæti með sjö stig] eru í meiri fallbaráttu. „Þú horfir á hina nýliðana og þau myndu gera allt til að skipta um sæti við Leeds.“ "I love it, I think it's brilliant."Roy Keane is a fan of the Marcelo Bielsa's style of play pic.twitter.com/P9nX1rKT4U— Football Daily (@footballdaily) December 20, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Leeds fékk kennslustund á Old Trafford í gær er þeir töpuðu 6-2 fyrir erkifjendum sínum í Man. United. Þetta var í fyrsta skipti í sextán ár sem liðin mætast í deild þeirra bestu á Englandi. Eftir leikinn greindu þeir Roy Keane og Jimmy Floyd Hasselbaink leikinn hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni. Írinn var spurður hvernig honum finndist fótbolti Marcelo Bielsa, stjóra Leeds. „Ég elska þetta. Mér finnst þetta frábært. Íþróttir eiga að vera skemmtun og þeir buðu upp á skemmtun í dag,“ sagði Keane. „Þeir fengu kennslustund í dag en United er gott lið. Heilt yfir þá er trúin hans Bielsa sem gerir hann að svo frábærum þjálfara. Allir topp þjálfararnir í dag eru þrjóskir en ég held að þeir haldi sér uppi.“ „Ég held að Leeds verði í fínum málum. Við njótum þess að horfa á þá. Þeir vilja ekki fá á sig sex mörk, augljóslega, en mér finnst árangur þeirra hingað til hafa verið frábær.“ Leeds er í fjórtánda sætinu með sautján stig. Þeir eru sjö stigum frá fallsæti en hinir nýliðarnir, Fulham [sautjánda sæti með tíu stig] og WBA [nítjánda sæti með sjö stig] eru í meiri fallbaráttu. „Þú horfir á hina nýliðana og þau myndu gera allt til að skipta um sæti við Leeds.“ "I love it, I think it's brilliant."Roy Keane is a fan of the Marcelo Bielsa's style of play pic.twitter.com/P9nX1rKT4U— Football Daily (@footballdaily) December 20, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira