Tryggði sér rúmar 140 milljónir í Flórída í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:16 Ko Jin-young tekur sjálfu með bikarinn í gær. Michael Reaves/Getty Images Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær. Hin 25 ára gamla Ko Jin-young var að vinna sitt átjánda mót á atvinnumannaferlinum en hún vann meðal annars ANA Inspiration mótið á síðasta ári og lenti í 2. sæti á Opna breska fyrr á árinu. Hún spilaði frábært golf í Flórída. Hún spilaði hringina fjóra á samtals átján höggum undir pari en á lokahringnum í gær fékk hún alls sjö fugla og einungis einn skolla. "I won the tournament. I just want to thank God. He makes my plan. Not me. I did nothing. I just want to thank God and I can't believe it right now. After a long year, it's only fitting that Jin Young Ko, the @ROLEX Rankings #1 is the champion.READ https://t.co/YtDIdflohR— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Lék hún lokahringinn því á sex höggum undir pari og vann með miklum yfirburðum en hin ástralska, Hannah Green, og samlanda Ko Jin-young, Sei Young Kim, voru á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir Ko. Ko Jin-young fær ekki bara bikarinn með sér heim yfir hátíðirnar því hún tryggði sér einnig verðlaunafé sem hljóðar upp á 1,1 milljónir dollara. Það samsvarar rúmlega 142 milljónum króna. The final event of 2020 didn't disappoint Check out highlights from Sunday at the @CMEGroupLPGA! pic.twitter.com/pV6PrF16Sk— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Hin 25 ára gamla Ko Jin-young var að vinna sitt átjánda mót á atvinnumannaferlinum en hún vann meðal annars ANA Inspiration mótið á síðasta ári og lenti í 2. sæti á Opna breska fyrr á árinu. Hún spilaði frábært golf í Flórída. Hún spilaði hringina fjóra á samtals átján höggum undir pari en á lokahringnum í gær fékk hún alls sjö fugla og einungis einn skolla. "I won the tournament. I just want to thank God. He makes my plan. Not me. I did nothing. I just want to thank God and I can't believe it right now. After a long year, it's only fitting that Jin Young Ko, the @ROLEX Rankings #1 is the champion.READ https://t.co/YtDIdflohR— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Lék hún lokahringinn því á sex höggum undir pari og vann með miklum yfirburðum en hin ástralska, Hannah Green, og samlanda Ko Jin-young, Sei Young Kim, voru á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir Ko. Ko Jin-young fær ekki bara bikarinn með sér heim yfir hátíðirnar því hún tryggði sér einnig verðlaunafé sem hljóðar upp á 1,1 milljónir dollara. Það samsvarar rúmlega 142 milljónum króna. The final event of 2020 didn't disappoint Check out highlights from Sunday at the @CMEGroupLPGA! pic.twitter.com/pV6PrF16Sk— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira