Fjórir ákærðir vegna eldanna á Frasereyju Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2020 08:42 Gróðureldarnir náðu yfir um helming eyjarinnar, en um níu vikur tók að slökkva eldana. Getty Fjórir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir fyrir að hafa kveikt elda sem urðu til þess að gríðarlegir gróðureldar blossuðu upp á Fraserayju, austur af meginlandi Ástralíu, í haust. Eyjuna er að finna á heimsminjaskrá UNESCO. Mennirnir, sem eru frá svæði vestur af Brisbane, eru sakaðir um að hafa kveikt varðelda sem leiddu til þess að gróðureldarnir herjuðu á um helming eyjarinnar, að því er fram kemur í frétt Guardian. Að sögn lögreglu voru landverðir kallaðir út á þann stað þar sem mennirnir höfðu kveikt varðeldana þann 14. október síðastlðinn,. „Þessir eldar breiddust svo út og á næstu vikum brann stór hluti heimsminjanna.“ Landverðir sáu að búið var að setja sand yfir þá staði þar sem varðeldarnir höfðu verið kveiktir, en eldur logaði þá í nálægum gróðri. Alls tók um níu vikur að slökkva gróðureldana og var á sama tíma lokað á alla umferð um eyjuna. Sömuleiðis var fjölmörgum íbúum gert að yfirgefa heimili sín. Ekki bárust neinar fréttir um að manntjón hafi orðið í eldunum. Stærstur hluti eyjarinnar er þakinn sandi sem torveldaði allt slökkvistarf þar sem sandurinn drakk fljótt í sig allan þann vökva sem dreift var úr flugvélum sem notaðar voru við slökkvistarf. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira
Mennirnir, sem eru frá svæði vestur af Brisbane, eru sakaðir um að hafa kveikt varðelda sem leiddu til þess að gróðureldarnir herjuðu á um helming eyjarinnar, að því er fram kemur í frétt Guardian. Að sögn lögreglu voru landverðir kallaðir út á þann stað þar sem mennirnir höfðu kveikt varðeldana þann 14. október síðastlðinn,. „Þessir eldar breiddust svo út og á næstu vikum brann stór hluti heimsminjanna.“ Landverðir sáu að búið var að setja sand yfir þá staði þar sem varðeldarnir höfðu verið kveiktir, en eldur logaði þá í nálægum gróðri. Alls tók um níu vikur að slökkva gróðureldana og var á sama tíma lokað á alla umferð um eyjuna. Sömuleiðis var fjölmörgum íbúum gert að yfirgefa heimili sín. Ekki bárust neinar fréttir um að manntjón hafi orðið í eldunum. Stærstur hluti eyjarinnar er þakinn sandi sem torveldaði allt slökkvistarf þar sem sandurinn drakk fljótt í sig allan þann vökva sem dreift var úr flugvélum sem notaðar voru við slökkvistarf.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira