Minntist þess þegar hann spilaði gegn Rúnari Alex í Frostaskjólinu og notaði myllumerkið #ÁframÍBV Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 09:30 David James og Rúnar Alex Rúnarsson mættust á Íslandi fyrir sjö árum síðan. Getty/Nick Potts Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Arsenal er liðið tapaði 4-1 fyrir Manchester City í enska deildarbikarnum í gær. Það rifjaði upp gamlar minningar hjá David James. Rúnar Alex fékk tækifærið í deildarbikarleiknum á Emirates en hann gerði sig seka um skelfileg mistök í öðru marki City. Hann fékk að endingu á sig fjögur mörk en fékk stuðning Rob Green og Mikel Arteta, stjóra Arsenal í leikslok. David James, fyrrum markvörður enska landsliðsins og liða á borð við Portsmouth og Manchester City, fylgdist með leiknum í gær. Er hann sá Rúnar Alex minntist hann þess að þeir mættust á Íslandi er James lék með ÍBV. „Áhugavert, ég spilaði gegn markverði Arsenal, Rúnari Alex Rúnarssyni, á Íslandi árið 2013, þá ungur og efnilegur,“ skrifaði James og lét myllumerkið #ÁframÍBV fylgja. Interestingly, I played against @Arsenal keeper, Rúnar AlexRúnarsson, in Iceland 2013, a promising youngster #ÁframIBV #GKunion— David James (@jamosfoundation) December 22, 2020 James lék með ÍBV sumarið 2013 en þá var hann aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar, fyrrum samherja hans hjá Portsmouth, auk þess að standa í markinu. James og Rúnar mættust þann 11. ágúst árið 2013. Hannes Þór Halldórsson byrjaði í marki KR í leik liðanna í Vesturbænum en fékk rautt spjald á 52. mínútu. Rúnar Kristinsson var þá þjálfari KR og er það enn þann dag í dag setti soninn, Rúnar Alex, eðlilega inn á og lék hann síðustu 35 mínúturnar. Hann náði þó ekki að verja vítaspyrnu Gunnars Más Guðmundssonar en leiknum lauk með 3-1 sigri KR sem varð Íslandsmeistari þetta ár. Rúnar hefur síðan þá leikið með Nordsjælland, Dijon og nú Arsenal. Pepsi Max-deild karla ÍBV Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Rúnar Alex fékk tækifærið í deildarbikarleiknum á Emirates en hann gerði sig seka um skelfileg mistök í öðru marki City. Hann fékk að endingu á sig fjögur mörk en fékk stuðning Rob Green og Mikel Arteta, stjóra Arsenal í leikslok. David James, fyrrum markvörður enska landsliðsins og liða á borð við Portsmouth og Manchester City, fylgdist með leiknum í gær. Er hann sá Rúnar Alex minntist hann þess að þeir mættust á Íslandi er James lék með ÍBV. „Áhugavert, ég spilaði gegn markverði Arsenal, Rúnari Alex Rúnarssyni, á Íslandi árið 2013, þá ungur og efnilegur,“ skrifaði James og lét myllumerkið #ÁframÍBV fylgja. Interestingly, I played against @Arsenal keeper, Rúnar AlexRúnarsson, in Iceland 2013, a promising youngster #ÁframIBV #GKunion— David James (@jamosfoundation) December 22, 2020 James lék með ÍBV sumarið 2013 en þá var hann aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar, fyrrum samherja hans hjá Portsmouth, auk þess að standa í markinu. James og Rúnar mættust þann 11. ágúst árið 2013. Hannes Þór Halldórsson byrjaði í marki KR í leik liðanna í Vesturbænum en fékk rautt spjald á 52. mínútu. Rúnar Kristinsson var þá þjálfari KR og er það enn þann dag í dag setti soninn, Rúnar Alex, eðlilega inn á og lék hann síðustu 35 mínúturnar. Hann náði þó ekki að verja vítaspyrnu Gunnars Más Guðmundssonar en leiknum lauk með 3-1 sigri KR sem varð Íslandsmeistari þetta ár. Rúnar hefur síðan þá leikið með Nordsjælland, Dijon og nú Arsenal.
Pepsi Max-deild karla ÍBV Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46
Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55