Merson segir að Bielsa verði að breyta um leikstíl Ísak Hallmundarson skrifar 27. desember 2020 12:01 Marcelo Bielsa hefur heillað marga fótboltaáhugamenn en það er spurning hvort hans nálgun skili árangri fyrir stuðningsmenn Leeds. getty/Nick Potts Paul Merson, fyrrum enskur landsliðsmaður sem lék lengst af með Arsenal, segir að það sé kominn tími á að Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, breyti leikstílnum til að forða liðinu frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Leeds hefur heillað marga hlutlausa fótboltaáhugamenn undir stjórn Bielsa á leiktíðinni fyrir heillandi sóknarbolta en þrátt fyrir það hefur liðið tapað sjö leikjum af fjórtán og fengið á sig 30 mörk, flest allra liða í deildinni. „Það er brjálæði að spila eins og Bielsa gerir. Fólk segir að þessi fótbolti sé skemmtilegur áhorfs en þeir hefðu getað tapað með tveggja stafa tölu fyrir Manchester United. Ef ég væri stuðningsmaður Leeds myndi ég ekki vilja að liðið væri niðurlægt af Manchester United, sama hversu flottur fótboltinn væri,“ sagði Merson. „Öll liðin eru farin að sjá hvernig Leeds spilar. Öll eru þau nú farin að spila leikmönnum gegn þeim sem eru hraðir og góðir einn á einn. Þegar þú horfir á leik með Leeds og veist ekki hver staðan er þá veistu ekki hvort þeir eru að vinna eða tapa, þeir spila eins sama hver staðan í leiknum er. Það getur ekki verið rétt. Ég elska að horfa á þá. Fólk segir að þjálfarinn sé sá besti í heimi en hvernig getur það verið? Bestu þjálfararnir vinna. Ég spilaði fótbolta til að vinna eitthvað, ekki til að vera uppáhaldslið allra hlutlausra. Fólki finnst gaman að horfa á þetta þar til þú vinnur. Um leið og þú ferð að lyfta bikurum hættir fólk að horfa. Leeds getur ekki spilað svona áfram, þetta pirrar mig.“ Leeds mætir Burnley kl. 12:00 í ensku úrvalsdeildinni í dag, áhugaverð viðureign þar sem ólíkir leikstílar Marcelo Bielsa og Sean Dyche mætast. Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Leeds hefur heillað marga hlutlausa fótboltaáhugamenn undir stjórn Bielsa á leiktíðinni fyrir heillandi sóknarbolta en þrátt fyrir það hefur liðið tapað sjö leikjum af fjórtán og fengið á sig 30 mörk, flest allra liða í deildinni. „Það er brjálæði að spila eins og Bielsa gerir. Fólk segir að þessi fótbolti sé skemmtilegur áhorfs en þeir hefðu getað tapað með tveggja stafa tölu fyrir Manchester United. Ef ég væri stuðningsmaður Leeds myndi ég ekki vilja að liðið væri niðurlægt af Manchester United, sama hversu flottur fótboltinn væri,“ sagði Merson. „Öll liðin eru farin að sjá hvernig Leeds spilar. Öll eru þau nú farin að spila leikmönnum gegn þeim sem eru hraðir og góðir einn á einn. Þegar þú horfir á leik með Leeds og veist ekki hver staðan er þá veistu ekki hvort þeir eru að vinna eða tapa, þeir spila eins sama hver staðan í leiknum er. Það getur ekki verið rétt. Ég elska að horfa á þá. Fólk segir að þjálfarinn sé sá besti í heimi en hvernig getur það verið? Bestu þjálfararnir vinna. Ég spilaði fótbolta til að vinna eitthvað, ekki til að vera uppáhaldslið allra hlutlausra. Fólki finnst gaman að horfa á þetta þar til þú vinnur. Um leið og þú ferð að lyfta bikurum hættir fólk að horfa. Leeds getur ekki spilað svona áfram, þetta pirrar mig.“ Leeds mætir Burnley kl. 12:00 í ensku úrvalsdeildinni í dag, áhugaverð viðureign þar sem ólíkir leikstílar Marcelo Bielsa og Sean Dyche mætast.
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira