Brandt hefur verið inn og út úr liði Dortmund frá komu sinni þangað árið 2019, en hann þarf að berjast við Jadon Sancho, Jude Bellingham, Thorgan Hazard og Gio Reyna um sæti í liðinu.
Mesut Özil er líklega á leið frá Arsenal og mun það skapa aukið svigrúm launalega séð til að geta fengið mann eins og Brandt til liðsins.