Frá þessu segir í pósti frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að íbúar hafi náð að draga gáminn út í gerði þar sem þeir hafi reynt að slökkva eldinn. Slökkvilið hafi svo mætt á staðinn og slökkt eldinn. Er tekið fram að gámurinn sé ónýtur.
Þá segir einnig frá því að um klukkan 21 í gærkvöldi hafi lögregla stöðvað bí í hverfi 105. Þar er ökumaðurinn grunaður um ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda.