Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 14:01 Justin Shouse og sögulega skáldsagan hans um Ísland. Skjámynd/S2 Sport Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Justin Shouse sagði meðal annars sögun af því hvernig hann kynnti fyrst Íslandi í áttunda bekk löngu áður en hann mætti til landsins til að spila körfubolta. Guðjón Guðmundsson birti þetta brot úr heimildarmyndinni í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær. „Ég á skrýtna tengingu við Íslands áður en þetta ævintýri varð að veruleika. Þegar ég var í áttunda bekk þá áttum við að skrifa ritgerð um land. Maður mátti velja sér land,“ sagði Justin Shouse og hélt áfram: „Ég hef alltaf farið ótroðnar slóðir og ég valdi sem sagt Ísland. Nokkrum árum síðar talaði ég um Ísland við þjálfara minn í háskólakörfuboltanum sem var góður vinur Sigurðar Hjörleifssonar umboðsmanns. Hann fer að tala um að tækifæri hafi opnast fyrir mig að spila körfubolta á Íslandi,“ sagði Justin Shouse. „Ég sagði: Mér fannst alltaf vera eitthvað sem tengdi mig við Ísland. Ég var líka að tala við mömmu sem geymir gamlar greinar úr dagblöðum og alls konar hluti sem ég hafði búið til að í smíða- og handavinnutímum. Hún hafði geymt skýrsluna mína um Ísland og tók hana upp úr þessari stóru kistu sem hún átti,“ sagði Shouse. „Hún sagði: Mannstu eftir þessu? Ég sagði bara Vá. Þetta var söguleg skáldsaga og ég hafði farið til Íslands til að spila sem atvinnumaður í körfubolta. Stundum er ég stressaður að tala um þetta því það er með ólíkindum að ég hafi skrifað ritgerð um land þar sem ég átti að vera atvinnumaður í körfubolta og það myndi síðan allt rætast. Hverjar eru líkurnar á því miðað við öll löndin í Evrópu þar sem ég gat spilað?,“ sagði Shouse. Justin Shouse kom til Íslands árið 2015 og er hér enn. Hann átti magnaðan feril í úrvalsdeildinni með Snæfelli og Stjörnunni, varð fjórum sinnum bikarmeistari, lék með íslenska landsliðinu, var tvisvar kosinn leikmaður ársins og er sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla. Heimildarmyndin „Justin Shouse - Kjúklingur og körfubolti“ verður frumsýnd klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Það má sjá myndbrotið hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
Justin Shouse sagði meðal annars sögun af því hvernig hann kynnti fyrst Íslandi í áttunda bekk löngu áður en hann mætti til landsins til að spila körfubolta. Guðjón Guðmundsson birti þetta brot úr heimildarmyndinni í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær. „Ég á skrýtna tengingu við Íslands áður en þetta ævintýri varð að veruleika. Þegar ég var í áttunda bekk þá áttum við að skrifa ritgerð um land. Maður mátti velja sér land,“ sagði Justin Shouse og hélt áfram: „Ég hef alltaf farið ótroðnar slóðir og ég valdi sem sagt Ísland. Nokkrum árum síðar talaði ég um Ísland við þjálfara minn í háskólakörfuboltanum sem var góður vinur Sigurðar Hjörleifssonar umboðsmanns. Hann fer að tala um að tækifæri hafi opnast fyrir mig að spila körfubolta á Íslandi,“ sagði Justin Shouse. „Ég sagði: Mér fannst alltaf vera eitthvað sem tengdi mig við Ísland. Ég var líka að tala við mömmu sem geymir gamlar greinar úr dagblöðum og alls konar hluti sem ég hafði búið til að í smíða- og handavinnutímum. Hún hafði geymt skýrsluna mína um Ísland og tók hana upp úr þessari stóru kistu sem hún átti,“ sagði Shouse. „Hún sagði: Mannstu eftir þessu? Ég sagði bara Vá. Þetta var söguleg skáldsaga og ég hafði farið til Íslands til að spila sem atvinnumaður í körfubolta. Stundum er ég stressaður að tala um þetta því það er með ólíkindum að ég hafi skrifað ritgerð um land þar sem ég átti að vera atvinnumaður í körfubolta og það myndi síðan allt rætast. Hverjar eru líkurnar á því miðað við öll löndin í Evrópu þar sem ég gat spilað?,“ sagði Shouse. Justin Shouse kom til Íslands árið 2015 og er hér enn. Hann átti magnaðan feril í úrvalsdeildinni með Snæfelli og Stjörnunni, varð fjórum sinnum bikarmeistari, lék með íslenska landsliðinu, var tvisvar kosinn leikmaður ársins og er sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla. Heimildarmyndin „Justin Shouse - Kjúklingur og körfubolti“ verður frumsýnd klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Það má sjá myndbrotið hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira