Hið stórfurðulega ár 2020: Fréttaannáll Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2020 18:00 Það er óhætt að segja að árið sem senn er á enda sé eftirminnilegt. Vísir Áður en kórónuveiran nýja hafði borist til Íslands voru Íslendingar farnir að tala ansi hreint illa um árið. Snjóflóð höfðu ógnað mannslífum og veður verið í meira lagi leiðinlegt, raunar snælduvitlaust á köflum. Svo bárust tíðindi frá Kína með tilheyrandi áhrifum, á alla heimsbyggðina. Þetta var ár stærstu hópuppsagnar Íslandssögunnar, hjá Icelandair sem þó náði að redda kjaraviðræðum og hlutafjárútboði. Þetta var ár samstöðu þar sem fólk hlustaði í flestum tilfellum á þríeykið, nýju áhrifavaldana, og lærði að hegða sér á nýjan hátt. Zoom og Teams urðu tólin okkar auk þess sem orð á borð við smitskömm og kóviti rötuðu í orðaforða okkar. Forsetakosningar fóru fram hér heima og í Bandaríkjunum, Ísland vann „næstum því“ Eurovision en fagnaði langþráðum Óskarsverðlaunum. Hinn upprunalegi James Bond kvaddi og Raggi Bjarna sömuleiðis. Pierce Brosnan eignaðist vini á Húsavík. Þetta og svo svakalega margt fleira á einstaklega eftirminnilegu ári í fréttaannál Stöðvar 2 sem má sjá hér að neðan. Fréttir ársins 2020 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þetta var ár stærstu hópuppsagnar Íslandssögunnar, hjá Icelandair sem þó náði að redda kjaraviðræðum og hlutafjárútboði. Þetta var ár samstöðu þar sem fólk hlustaði í flestum tilfellum á þríeykið, nýju áhrifavaldana, og lærði að hegða sér á nýjan hátt. Zoom og Teams urðu tólin okkar auk þess sem orð á borð við smitskömm og kóviti rötuðu í orðaforða okkar. Forsetakosningar fóru fram hér heima og í Bandaríkjunum, Ísland vann „næstum því“ Eurovision en fagnaði langþráðum Óskarsverðlaunum. Hinn upprunalegi James Bond kvaddi og Raggi Bjarna sömuleiðis. Pierce Brosnan eignaðist vini á Húsavík. Þetta og svo svakalega margt fleira á einstaklega eftirminnilegu ári í fréttaannál Stöðvar 2 sem má sjá hér að neðan.
Fréttir ársins 2020 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira