Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 18:00 Það er ljóst að leik liðanna verður ekki aflýst eins og til að mynda leik Leyton Orient og Tottenham Hotspur var gert fyrr á tímabilinu í sömu keppni. Simon Stacpoole/Getty Images Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. Independent greindi frá. Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum í Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins þann 6. janúar. Eftir að í ljós kom að Gabriel Jesus og Kyle Walker - ásamt þremur öðrum tengdum aðalliði City - væru með kórónuveiruna spratt upp sú umræða hvort aflýsa þyrfti leik liðanna. Leik City gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni var frestað aðeins fjórum tímum áður en hann átti að hefjast í gærkvöld. Everton hefur krafist þess að rannsókn fari fram á hvort frestunin hafi verið lögmæt. Leik eyton Orient og Tottenham Hotspur í deildabikarnum var aflýst fyrr á leiktíðinni. Orient gat ekki spilað vegna þess að liðið var í sóttkví og fór Tottenham því áfram. Munurinn þar var að þá var næsta umferð aðeins viku síðar og ekki nægur tími til að spila leikinn. Samkvæmt reglum keppninnar þá datt sú regla úr gildi í 8-liða úrslitum keppninnar. Þá var hægt að fresta leikjum frekar en að aflýsa þeim. Þannig að fari svo að City geti ekki leikið gegn nágrönnum sínum að viku liðinni sökum smitaðra leikmanna þá verður leiknum frestað. Undanúrslit deildabikarsins eru aðeins einn leikur í ár ólíkt undanförnum árum þar sem leikið er heima og að heiman. Þá hefur úrslitaleikurinn verið færður þangað til í apríl í þeirri von um að fá áhorfendur á völlinn en hann fer venjulega fram í febrúar ár hvert. Man City er ríkjandi meistari en liðið sló Man Utd út í undanúrslitum á síðustu leiktíð. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Krefjast allra gagna eftir að leik kvöldsins var frestað Everton hefur óskað eftir því að enska úrvalsdeildin muni rannsaka hvers vegna leikur Everton og Manchester City, sem átti að fara fram í kvöld, hafi verið frestað. 28. desember 2020 20:34 Leik Everton og Manchester City frestað Leik Everton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Manchester City. 28. desember 2020 16:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Independent greindi frá. Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum í Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins þann 6. janúar. Eftir að í ljós kom að Gabriel Jesus og Kyle Walker - ásamt þremur öðrum tengdum aðalliði City - væru með kórónuveiruna spratt upp sú umræða hvort aflýsa þyrfti leik liðanna. Leik City gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni var frestað aðeins fjórum tímum áður en hann átti að hefjast í gærkvöld. Everton hefur krafist þess að rannsókn fari fram á hvort frestunin hafi verið lögmæt. Leik eyton Orient og Tottenham Hotspur í deildabikarnum var aflýst fyrr á leiktíðinni. Orient gat ekki spilað vegna þess að liðið var í sóttkví og fór Tottenham því áfram. Munurinn þar var að þá var næsta umferð aðeins viku síðar og ekki nægur tími til að spila leikinn. Samkvæmt reglum keppninnar þá datt sú regla úr gildi í 8-liða úrslitum keppninnar. Þá var hægt að fresta leikjum frekar en að aflýsa þeim. Þannig að fari svo að City geti ekki leikið gegn nágrönnum sínum að viku liðinni sökum smitaðra leikmanna þá verður leiknum frestað. Undanúrslit deildabikarsins eru aðeins einn leikur í ár ólíkt undanförnum árum þar sem leikið er heima og að heiman. Þá hefur úrslitaleikurinn verið færður þangað til í apríl í þeirri von um að fá áhorfendur á völlinn en hann fer venjulega fram í febrúar ár hvert. Man City er ríkjandi meistari en liðið sló Man Utd út í undanúrslitum á síðustu leiktíð. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Krefjast allra gagna eftir að leik kvöldsins var frestað Everton hefur óskað eftir því að enska úrvalsdeildin muni rannsaka hvers vegna leikur Everton og Manchester City, sem átti að fara fram í kvöld, hafi verið frestað. 28. desember 2020 20:34 Leik Everton og Manchester City frestað Leik Everton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Manchester City. 28. desember 2020 16:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04
Krefjast allra gagna eftir að leik kvöldsins var frestað Everton hefur óskað eftir því að enska úrvalsdeildin muni rannsaka hvers vegna leikur Everton og Manchester City, sem átti að fara fram í kvöld, hafi verið frestað. 28. desember 2020 20:34
Leik Everton og Manchester City frestað Leik Everton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Manchester City. 28. desember 2020 16:00