Tíu í sóttkví eftir crossfittíma Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2020 18:28 Tíu manns eru nú í sóttkví eftir hóptíma í crossfit. getty Einstaklingum sem sóttu líkamsræktartíma á vegum Crossfit Suðurnes í Sporthúsinu í Reykjanesbæ þann 7. mars síðastliðinn hefur verið gert að fara í sóttkví eftir að líkamsræktarkennari greindist með kórónuveiruna. Þetta kemur fram á vef fréttablaðsins Suðurnes. Kennarinn sýndi ekki einkenni þegar tíminn var haldinn en síðar sama dag fór hann að finna fyrir einkennum. Tíu einstaklingar tóku þátt í tímanum sem kenndur var hjá Crossfit Suðurnes og hefur verið haft samband við þá alla. Þá er ekki talin þörf á að loka aðstöðu líkamsræktarstöðvarinnar en áréttað hefur verið að aukið hafi verið við þrif og að gætt sé að því að nægt bil sé á milli fólks. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjanesbær Tengdar fréttir Fyrsta tilfellið staðfest á Grænlandi Yfirvöld Grænlands hafa greint fyrsta tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, þar í landi. 16. mars 2020 15:56 Kórónuveiran stoppar ekki strákana í Seinni bylgjunni Það verður ekki spilað í Olís deildunum í handbolta næstu vikurnar en Seinni bylgjun mun samt halda áfram að fylgjast vel með öllu í tengslum við íslenska handboltann. 16. mars 2020 13:30 Kórónuveiran varpaði ljósi á muninn milli Biden og Sanders Greinendur og sérfræðingar eru heilt yfir þeirrar skoðunar að Biden hafi komið betur út úr kappræðunum en Sanders. 16. mars 2020 10:08 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Einstaklingum sem sóttu líkamsræktartíma á vegum Crossfit Suðurnes í Sporthúsinu í Reykjanesbæ þann 7. mars síðastliðinn hefur verið gert að fara í sóttkví eftir að líkamsræktarkennari greindist með kórónuveiruna. Þetta kemur fram á vef fréttablaðsins Suðurnes. Kennarinn sýndi ekki einkenni þegar tíminn var haldinn en síðar sama dag fór hann að finna fyrir einkennum. Tíu einstaklingar tóku þátt í tímanum sem kenndur var hjá Crossfit Suðurnes og hefur verið haft samband við þá alla. Þá er ekki talin þörf á að loka aðstöðu líkamsræktarstöðvarinnar en áréttað hefur verið að aukið hafi verið við þrif og að gætt sé að því að nægt bil sé á milli fólks.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjanesbær Tengdar fréttir Fyrsta tilfellið staðfest á Grænlandi Yfirvöld Grænlands hafa greint fyrsta tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, þar í landi. 16. mars 2020 15:56 Kórónuveiran stoppar ekki strákana í Seinni bylgjunni Það verður ekki spilað í Olís deildunum í handbolta næstu vikurnar en Seinni bylgjun mun samt halda áfram að fylgjast vel með öllu í tengslum við íslenska handboltann. 16. mars 2020 13:30 Kórónuveiran varpaði ljósi á muninn milli Biden og Sanders Greinendur og sérfræðingar eru heilt yfir þeirrar skoðunar að Biden hafi komið betur út úr kappræðunum en Sanders. 16. mars 2020 10:08 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Fyrsta tilfellið staðfest á Grænlandi Yfirvöld Grænlands hafa greint fyrsta tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, þar í landi. 16. mars 2020 15:56
Kórónuveiran stoppar ekki strákana í Seinni bylgjunni Það verður ekki spilað í Olís deildunum í handbolta næstu vikurnar en Seinni bylgjun mun samt halda áfram að fylgjast vel með öllu í tengslum við íslenska handboltann. 16. mars 2020 13:30
Kórónuveiran varpaði ljósi á muninn milli Biden og Sanders Greinendur og sérfræðingar eru heilt yfir þeirrar skoðunar að Biden hafi komið betur út úr kappræðunum en Sanders. 16. mars 2020 10:08