Spá áframhaldandi stormi fyrir vestan og hríðarveðri á Norðurlandi Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2020 07:59 Á vef Veðurstofunnar segir að sé útlit fyrir talsverða úrkomu syðst á landinu og með suðausturströndinni. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir áframhaldandi norðaustan stormi og hríð á norðvestanverðu landinu í dag. Við það bætist svo hríðarveður á Norður- og Norðausturlandi þegar líður á daginn. Vetrarfærð er um flest allt land. Á vef Veðurstofunnar segir að einnig sé útlit fyrir talsverða úrkomu syðst á landinu og með suðausturströndinni. „Það er því full ástæða til að skoða vel færð og veður áður en lagt er af stað í ferðalög, þó komið sé fram yfir miðjan mars. Það dregur smám saman úr vindi og ofankomu á morgun, og verður víða hæg breytileg átt og stökku él annað kvöld, en þá herðir einnig á frosti. Útlit er fyrir nokkuð rólegt veður á fimmtudag en á föstudag gæti dregið til tíðina með lægð sem ber með sér hlýindi og mögulega rigningu á láglendi sunnan og vestanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Vestfirðir: Vegir eru víðast hvar ófærir eða lokaðir en fært er milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 17, 2020 Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, og gul viðvörun við Breiðafjörð og Ströndum og Norðurlandi vestra. Viðvarnir eru í gildi fram á kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s. Dálítil él norðan- og austanlands og einnig syðst á landinu. Úrkomulaust annars staðar. Frost 0 til 5 stig. Hægari vindur um kvöldið og herðir á frosti. Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Frost 1 til 10 stig. Sunnan 5-10 um kvöldið. Þykknar upp vestantil á landinu með dálitlum éljum við suðurströndina og minnkandi frosti. Á föstudag: Gengur í sunnan 10-18 með snjókomu eða slyddu, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti um og yfir frostmarki. Suðvestanátt um kvöldið um kvöldið með éljum og kólnar. Á laugardag: Suðvestan 8-15 og él, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Víða vægt frost. Á sunnudag: Sunnan stormur með snjókomu eða slyddu, en síðar rigningu á láglendi. Úrkomulítið norðaustantil á landinu. Hlýnar í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir suðvestanátt með slydduéljum eða éljum en lengst af úrkomlítið norðan og norðautsanlands. Hiti um frostmark en vægt frost norðaustantil. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Veðurstofan spáir áframhaldandi norðaustan stormi og hríð á norðvestanverðu landinu í dag. Við það bætist svo hríðarveður á Norður- og Norðausturlandi þegar líður á daginn. Vetrarfærð er um flest allt land. Á vef Veðurstofunnar segir að einnig sé útlit fyrir talsverða úrkomu syðst á landinu og með suðausturströndinni. „Það er því full ástæða til að skoða vel færð og veður áður en lagt er af stað í ferðalög, þó komið sé fram yfir miðjan mars. Það dregur smám saman úr vindi og ofankomu á morgun, og verður víða hæg breytileg átt og stökku él annað kvöld, en þá herðir einnig á frosti. Útlit er fyrir nokkuð rólegt veður á fimmtudag en á föstudag gæti dregið til tíðina með lægð sem ber með sér hlýindi og mögulega rigningu á láglendi sunnan og vestanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Vestfirðir: Vegir eru víðast hvar ófærir eða lokaðir en fært er milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 17, 2020 Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, og gul viðvörun við Breiðafjörð og Ströndum og Norðurlandi vestra. Viðvarnir eru í gildi fram á kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s. Dálítil él norðan- og austanlands og einnig syðst á landinu. Úrkomulaust annars staðar. Frost 0 til 5 stig. Hægari vindur um kvöldið og herðir á frosti. Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Frost 1 til 10 stig. Sunnan 5-10 um kvöldið. Þykknar upp vestantil á landinu með dálitlum éljum við suðurströndina og minnkandi frosti. Á föstudag: Gengur í sunnan 10-18 með snjókomu eða slyddu, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti um og yfir frostmarki. Suðvestanátt um kvöldið um kvöldið með éljum og kólnar. Á laugardag: Suðvestan 8-15 og él, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Víða vægt frost. Á sunnudag: Sunnan stormur með snjókomu eða slyddu, en síðar rigningu á láglendi. Úrkomulítið norðaustantil á landinu. Hlýnar í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir suðvestanátt með slydduéljum eða éljum en lengst af úrkomlítið norðan og norðautsanlands. Hiti um frostmark en vægt frost norðaustantil.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent