Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 13:54 Meistaradeildarbikarinn fer ekki á loft fyrr en í lok júní. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu frestaði EM karla í fótbolta um eitt ár fyrr í dag og hefur nú líklega fært úrslitaleiki Evrópukeppnanna aftur um einn mánuð. Erlendir miðlar greina frá þessu en það hefur ekki komið formleg staðfesting frá UEFA. Evrópska sambandið ætlar að gera allt til þess að klára Evrópukeppninnar í ár og lykilatriði í því var að færa Evrópukeppni landsliða af komandi sumri. Með því skapaðist meira svigrúm til að spila síðustu leikina í Evrópukeppnum félagsliða. BREAKING Coronavirus outbreak sees Champions League and Europa League finals postponed https://t.co/wXMlcib7KA pic.twitter.com/FoJrRjvTe2— Mirror Football (@MirrorFootball) March 17, 2020 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 sem fer fram á Atatürk Ólympíuleikvanginum í Istanbul í Tyrklandi hefur nú verið settur á 27. júní næstkomandi samkvæmt heimildum erlendra miðla en hann átti að fara fram 30. maí. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefur jafnframt verið færður til 24. júní og fer því fram þremur dögum á undan úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar átti að fara fram 27. maí en hann verður spilaður á Stadion Energa Gdańsk leikvanginum í Gdańsk í Póllandi. Vinnuhópar hafa einnig verið settir saman til að vinna að því að skipuleggja alla leiki á næstunni og hvernig sé besta að stilla upp deildarkeppnunum í tengslum við leiki í Evrópukeppnum. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur einnig ákveðið að Suðurameríkukeppnin, Copa America, sem átti að fara fram í sumar, fari ekki fram fyrr en á næsta ári. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu frestaði EM karla í fótbolta um eitt ár fyrr í dag og hefur nú líklega fært úrslitaleiki Evrópukeppnanna aftur um einn mánuð. Erlendir miðlar greina frá þessu en það hefur ekki komið formleg staðfesting frá UEFA. Evrópska sambandið ætlar að gera allt til þess að klára Evrópukeppninnar í ár og lykilatriði í því var að færa Evrópukeppni landsliða af komandi sumri. Með því skapaðist meira svigrúm til að spila síðustu leikina í Evrópukeppnum félagsliða. BREAKING Coronavirus outbreak sees Champions League and Europa League finals postponed https://t.co/wXMlcib7KA pic.twitter.com/FoJrRjvTe2— Mirror Football (@MirrorFootball) March 17, 2020 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 sem fer fram á Atatürk Ólympíuleikvanginum í Istanbul í Tyrklandi hefur nú verið settur á 27. júní næstkomandi samkvæmt heimildum erlendra miðla en hann átti að fara fram 30. maí. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefur jafnframt verið færður til 24. júní og fer því fram þremur dögum á undan úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar átti að fara fram 27. maí en hann verður spilaður á Stadion Energa Gdańsk leikvanginum í Gdańsk í Póllandi. Vinnuhópar hafa einnig verið settir saman til að vinna að því að skipuleggja alla leiki á næstunni og hvernig sé besta að stilla upp deildarkeppnunum í tengslum við leiki í Evrópukeppnum. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku hefur einnig ákveðið að Suðurameríkukeppnin, Copa America, sem átti að fara fram í sumar, fari ekki fram fyrr en á næsta ári.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira