Líkir ástandinu í Mílanó við bíómynd Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 11:00 vísir/getty Asmir Begovic, markvörður Bournemouth er á láni hjá AC Milan út leiktíðina, en kórónuveirunar hefur brotist út og rúmlega það í ítölsku stórborginni. Veiran hefur sett mikið strik í reikninginn hjá ítölskum félögum og einnig hjá stórveldinu AC Milan en Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með kvennaliði félagsins. Hún hefur svipaða sögu að segja. „Það er allt lokað,“ sagði hinn 32 ára gamli markvörður sem býr í miðborg Mílanó. „Það er enginn á götunum. Það eina sem er opið eru matvörubúðirnar. Þú getur fengið smá mat og svo þarftu að fara heim aftur. Þetta er sturlað,“ sagði Begovic. AC Milan loanee Asmir Begovic details life in Italy amid coronavirus pandemichttps://t.co/A3Rp0cBZVl pic.twitter.com/rmAmZAOyvZ— Mirror Football (@MirrorFootball) March 16, 2020 „Þetta er stór borg. Ég bý í borginni og þetta er eins og í bíómynd. Fólk hefur talað um að það eins og þau séu á vettvangi bíómyndar. Ég hef aldrei séð eitthvað í líkingu við þetta. Ég er ekki viss um að fólkið skilur hversu slæmt þetta er hérna.“ „Þetta hefur skollið verulega á Ítalíu. Hver ástæðan er veit ég ekki, kannski lyfin. Þetta hefur haft mikil áhrif á landið og þú finnur til með þjóðinni. Þetta er hrikalegt og niðurdrepandi fyrir fólkið. Vonandi verður þetta komið í jafnvægi sem fyrst,“ sagði Begovic. Enginn leikmaður AC Milan hefur greinst með veiruna hingað til en alls hafa sjö leikmenn Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, verið greindir með veiruna. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Fleiri fréttir KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira
Asmir Begovic, markvörður Bournemouth er á láni hjá AC Milan út leiktíðina, en kórónuveirunar hefur brotist út og rúmlega það í ítölsku stórborginni. Veiran hefur sett mikið strik í reikninginn hjá ítölskum félögum og einnig hjá stórveldinu AC Milan en Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með kvennaliði félagsins. Hún hefur svipaða sögu að segja. „Það er allt lokað,“ sagði hinn 32 ára gamli markvörður sem býr í miðborg Mílanó. „Það er enginn á götunum. Það eina sem er opið eru matvörubúðirnar. Þú getur fengið smá mat og svo þarftu að fara heim aftur. Þetta er sturlað,“ sagði Begovic. AC Milan loanee Asmir Begovic details life in Italy amid coronavirus pandemichttps://t.co/A3Rp0cBZVl pic.twitter.com/rmAmZAOyvZ— Mirror Football (@MirrorFootball) March 16, 2020 „Þetta er stór borg. Ég bý í borginni og þetta er eins og í bíómynd. Fólk hefur talað um að það eins og þau séu á vettvangi bíómyndar. Ég hef aldrei séð eitthvað í líkingu við þetta. Ég er ekki viss um að fólkið skilur hversu slæmt þetta er hérna.“ „Þetta hefur skollið verulega á Ítalíu. Hver ástæðan er veit ég ekki, kannski lyfin. Þetta hefur haft mikil áhrif á landið og þú finnur til með þjóðinni. Þetta er hrikalegt og niðurdrepandi fyrir fólkið. Vonandi verður þetta komið í jafnvægi sem fyrst,“ sagði Begovic. Enginn leikmaður AC Milan hefur greinst með veiruna hingað til en alls hafa sjö leikmenn Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, verið greindir með veiruna.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Fleiri fréttir KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira