PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 21:00 Rory McIlroy er á toppi PGA-mótaraðarinnar sem stendur. EPA-EFE/TANNEN MAURY Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Þá mun Charles Schwab Challenge mótið í Texas fara fram. Upprunalega átti að hefja leik aftur þann 18. maí en nú virðist sem því hafi verið flýtt fram um viku. PGA-mótaröðin mun að þessu sinni samanstanda af 36 mótum í stað 48 eins og venja er. Stóru mótin hafa þó verið færð en PGA-meistaramótið fer fram í ágúst, Opna bandaríska meistaramótið fer fram í september og Masters fer fram í nóvember. Þá hefur Opna breska meistaramótinu ásamt því kanadíska verið frestað. Sú frestun ásamt frestun Ólympíuleikanna gerði skipuleggjendum PGA-mótaraðarinnar mögulegt að raða mótinu upp með þessum hætti. Sem stendur er Norður-Írinn Rory McIlroy á topppi mótaraðarinnar. Þar á eftir koma Jon Rahm, Brooks Koepka og Justin Thomas. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Þá mun Charles Schwab Challenge mótið í Texas fara fram. Upprunalega átti að hefja leik aftur þann 18. maí en nú virðist sem því hafi verið flýtt fram um viku. PGA-mótaröðin mun að þessu sinni samanstanda af 36 mótum í stað 48 eins og venja er. Stóru mótin hafa þó verið færð en PGA-meistaramótið fer fram í ágúst, Opna bandaríska meistaramótið fer fram í september og Masters fer fram í nóvember. Þá hefur Opna breska meistaramótinu ásamt því kanadíska verið frestað. Sú frestun ásamt frestun Ólympíuleikanna gerði skipuleggjendum PGA-mótaraðarinnar mögulegt að raða mótinu upp með þessum hætti. Sem stendur er Norður-Írinn Rory McIlroy á topppi mótaraðarinnar. Þar á eftir koma Jon Rahm, Brooks Koepka og Justin Thomas.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira