Norðmenn vilja tvöfalda EM-veislu og skora á UEFA Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 20:46 Maren Mjelde er fyrirliði norska landsliðsins og hún vill spila á EM 2021. vísir/getty Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. Svendsen hefur sent Aleksander Ceferin, forseta UEFA, erindi þar sem hann fer fram á að áfram verði stefnt á að halda EM kvenna 2021. Í vikunni var ákveðið að fresta EM karla, sem átti að fara fram í sumar, um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Mótið á að fara fram 11. júní til 11. júlí. Þær dagsetningar skarast lítillega á við EM kvenna sem til stóð að hæfist 7. júlí. Líklegt þykir að EM kvenna verði fært til um eitt ár en Norðmenn vilja frekar fá tvöfalda EM-veislu 2021: „Við þurfum núna meira en nokkru sinni á því að halda að hafa eitthvað til að hlakka til, eitthvað sem sameinar okkur. Því fyrr, því betra. Lokakeppni EM, bæði hjá körlum og konum, býr yfir þessum krafti,“ sagði Svendsen í fréttatilkynningu frá norska sambandinu. „UEFA þarf að ráða fram úr mörgum erfiðum úrlausnarefnum. Samt tel ég mjög mikilvægt að báðar EM-lokakeppnirnar fari fram á næsta ári. Hjá norska knattspyrnusambandinu þykir sjálfsagt að kvennafótbolti sé jafnmikilvægur og karlafótbolti. Hugsið ykkur hver áhrifin yrðu ef við komumst á bæði mótin. Tvær EM-keppnir 2021 myndu senda kraftmikil skilaboð til stelpna sem spila fótbolta,“ sagði Svendsen. EM 2021 í Englandi Noregur Tengdar fréttir Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47 Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. Svendsen hefur sent Aleksander Ceferin, forseta UEFA, erindi þar sem hann fer fram á að áfram verði stefnt á að halda EM kvenna 2021. Í vikunni var ákveðið að fresta EM karla, sem átti að fara fram í sumar, um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Mótið á að fara fram 11. júní til 11. júlí. Þær dagsetningar skarast lítillega á við EM kvenna sem til stóð að hæfist 7. júlí. Líklegt þykir að EM kvenna verði fært til um eitt ár en Norðmenn vilja frekar fá tvöfalda EM-veislu 2021: „Við þurfum núna meira en nokkru sinni á því að halda að hafa eitthvað til að hlakka til, eitthvað sem sameinar okkur. Því fyrr, því betra. Lokakeppni EM, bæði hjá körlum og konum, býr yfir þessum krafti,“ sagði Svendsen í fréttatilkynningu frá norska sambandinu. „UEFA þarf að ráða fram úr mörgum erfiðum úrlausnarefnum. Samt tel ég mjög mikilvægt að báðar EM-lokakeppnirnar fari fram á næsta ári. Hjá norska knattspyrnusambandinu þykir sjálfsagt að kvennafótbolti sé jafnmikilvægur og karlafótbolti. Hugsið ykkur hver áhrifin yrðu ef við komumst á bæði mótin. Tvær EM-keppnir 2021 myndu senda kraftmikil skilaboð til stelpna sem spila fótbolta,“ sagði Svendsen.
EM 2021 í Englandi Noregur Tengdar fréttir Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47 Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47
Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35