Sportpakkinn: Kem með titilinn heim við fyrsta tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2020 19:00 Júlían J. K. Jóhannsson getur áfram æft af kappi þrátt fyrir að keppnishald liggi niðri. SKJÁSKOT/STÖÐ 2 SPORT Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum. Júlían ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og má sjá innslagið hér að neðan. Eftir frábært keppnisár í fyrra þarf Júlían nú líkt og aðrir að bíða og sjá hvenær hægt verður að keppa að nýju. Júlían vann bronsverðlaun á HM í nóvember síðastliðnum og bætti þá eigið heimsmet í réttstöðulyftu. Á EM í Tékklandi síðasta sumar vann hann til silfurverðlauna þegar hann lyfti 1.115 kg samanlagt, og áður en að kórónuveiran setti allt úr skorðum hafði hann lofað að koma heim með Evrópumeistaratitil í maí. „Eins og ég gaf út hér í byrjun árs þá sá ég fyrir mér Evrópumeistaratitil núna í maí. Mótinu er frestað og í raun veit ég ekki hvenær það verður, en ef að ég kemst ekki á EM þetta árið þá kem ég með titilinn heim á næsta árið eða við fyrsta tækifæri. Heimsmeistaratitillinn er stóri draumurinn. Ég er búinn að komast á pall þrisvar sinnum og stefni að því aftur í ár, og að komast inn á heimsleikana á næsta ári. Það er stærsta mótið sem okkur kraftlyftingamönnum gefst kostur á. Þar ætla ég mér stóra hluti og ég sé heimsmeistaratitil fyrir mér innan þriggja ára,“ sagði Júlían. Klippa: Júlían þarf að bíða eftir Evrópumeistaratitlinum Kraftlyftingar Sportpakkinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum. Júlían ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og má sjá innslagið hér að neðan. Eftir frábært keppnisár í fyrra þarf Júlían nú líkt og aðrir að bíða og sjá hvenær hægt verður að keppa að nýju. Júlían vann bronsverðlaun á HM í nóvember síðastliðnum og bætti þá eigið heimsmet í réttstöðulyftu. Á EM í Tékklandi síðasta sumar vann hann til silfurverðlauna þegar hann lyfti 1.115 kg samanlagt, og áður en að kórónuveiran setti allt úr skorðum hafði hann lofað að koma heim með Evrópumeistaratitil í maí. „Eins og ég gaf út hér í byrjun árs þá sá ég fyrir mér Evrópumeistaratitil núna í maí. Mótinu er frestað og í raun veit ég ekki hvenær það verður, en ef að ég kemst ekki á EM þetta árið þá kem ég með titilinn heim á næsta árið eða við fyrsta tækifæri. Heimsmeistaratitillinn er stóri draumurinn. Ég er búinn að komast á pall þrisvar sinnum og stefni að því aftur í ár, og að komast inn á heimsleikana á næsta ári. Það er stærsta mótið sem okkur kraftlyftingamönnum gefst kostur á. Þar ætla ég mér stóra hluti og ég sé heimsmeistaratitil fyrir mér innan þriggja ára,“ sagði Júlían. Klippa: Júlían þarf að bíða eftir Evrópumeistaratitlinum
Kraftlyftingar Sportpakkinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum