Einn mesti skemmtikraftur fótboltans fagnaði fertugsafmælinu í fangelsi Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 23:00 Fjölmiðlaáhuginn sem Ronaldinho er sýndur í Paragvæ er litlu minni en á leikdegi á Camp Nou. VÍSIR/EPA Ein skærasta knattspyrnustjarna 21. aldarinnar, hinn brasilíski Ronaldinho, átti stórafmæli í dag en sennilega hefur lítið farið fyrir veisluhöldum þar sem hann er nú staddur. Ronaldinho er nú í fangelsi í Paragvæ ásamt bróður sínum eftir að þeir komu til landsins á fölsuðum vegabréfum. Rannsókn málsins er ekki lokið en talið er að Ronaldinho gæti þurft að verja hálfu ári á bakvið lás og slá. Fjölmiðlar og aðdáendur hafa rifjað upp nokkur af helstu tilþrifum kappans í gegnum tíðina í tilefni afmælisins. Ronaldinho turns 40 today. What a player (via @ChampionsLeague) pic.twitter.com/vHvNN3wd8E— ESPN FC (@ESPNFC) March 21, 2020 Is Ronaldinho the greatest La Liga player of all time? pic.twitter.com/O1Qjs7CH2I— FutbolBible (@FutbolBible) March 21, 2020 Ronaldinho made everything look so easy pic.twitter.com/vboXjDnDjc— Goal (@goal) March 21, 2020 Ronaldinho, sem heillaði knattspyrnuunnendur með tækni sinni og töktum í búningi Barcelona, AC Milan, PSG og brasilíska landsliðsins, hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) árið 2005. Þessa dagana fær hann hins vegar í mesta lagi að leika sér í futsal með samföngum sínum, en Ronaldinho kom að öllum mörkum síns liðs í 11-2 sigurleik í fangelsinu um daginn. Ronaldinho og hinn 49 ára gamli Roberto bróðir hans voru leiddir burt í handjárnum á miðvikudag eftir að hafa haldið fram sakleysi sínu fyrir rétti. Lögmaður Ronaldinho sagði hann hafa verið „heimskan“ af því að hann hefði „ekki vitað að hann væri að fremja glæp því hann skildi ekki að hann hefði fengið fölsuð skilríki“. Fótbolti Brasilía Paragvæ Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra gegn reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Ein skærasta knattspyrnustjarna 21. aldarinnar, hinn brasilíski Ronaldinho, átti stórafmæli í dag en sennilega hefur lítið farið fyrir veisluhöldum þar sem hann er nú staddur. Ronaldinho er nú í fangelsi í Paragvæ ásamt bróður sínum eftir að þeir komu til landsins á fölsuðum vegabréfum. Rannsókn málsins er ekki lokið en talið er að Ronaldinho gæti þurft að verja hálfu ári á bakvið lás og slá. Fjölmiðlar og aðdáendur hafa rifjað upp nokkur af helstu tilþrifum kappans í gegnum tíðina í tilefni afmælisins. Ronaldinho turns 40 today. What a player (via @ChampionsLeague) pic.twitter.com/vHvNN3wd8E— ESPN FC (@ESPNFC) March 21, 2020 Is Ronaldinho the greatest La Liga player of all time? pic.twitter.com/O1Qjs7CH2I— FutbolBible (@FutbolBible) March 21, 2020 Ronaldinho made everything look so easy pic.twitter.com/vboXjDnDjc— Goal (@goal) March 21, 2020 Ronaldinho, sem heillaði knattspyrnuunnendur með tækni sinni og töktum í búningi Barcelona, AC Milan, PSG og brasilíska landsliðsins, hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) árið 2005. Þessa dagana fær hann hins vegar í mesta lagi að leika sér í futsal með samföngum sínum, en Ronaldinho kom að öllum mörkum síns liðs í 11-2 sigurleik í fangelsinu um daginn. Ronaldinho og hinn 49 ára gamli Roberto bróðir hans voru leiddir burt í handjárnum á miðvikudag eftir að hafa haldið fram sakleysi sínu fyrir rétti. Lögmaður Ronaldinho sagði hann hafa verið „heimskan“ af því að hann hefði „ekki vitað að hann væri að fremja glæp því hann skildi ekki að hann hefði fengið fölsuð skilríki“.
Fótbolti Brasilía Paragvæ Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra gegn reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira