Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 21:30 Lorenzo Sanz sat í forsetastólnum þegar Real Madrid varð Evrópumeistari í árið 1998 eftir 32 ára bið. VÍSIR/GETTY Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Sanz hafði legið á spítala síðustu daga eftir að hafa veikst. Sanz hélt um stjórnartaumana hjá Real Madrid á árunum 1995-2000 við góðan orðstír. Á þessum tíma lauk meðal annars langri þrautagöngu félagsins í Meistaradeild Evrópu en Real vann keppnina árið 1998, í fyrsta sinn í 32 ár. Þetta var sjöundi Evrópumeistaratitill Real Madrid en félagið hefur nú unnið keppnina 13 sinnum, langoftast allra. AC Milan kemur næst með 7 titla. Sanz fékk til Real þjálfara á borð við Jupp Heynckes og Vicente del Bosque og festi kaup á mikilvægum leikmönnum eins og Roberto Carlos, Clarence Seedorf, Davor Suker og Predrag Mijatovic. Real varð Evrópumeistari 1998 og 2000, og Spánarmeistari 1997. Sanz tapaði engu að síður í forsetakosningum gegn Florentino Perez í júlí árið 2000. Real Madrid mun heiðra minningu Sanz, samkvæmt frétt Marca, en ekki liggur fyrir með hvaða hætti það verður gert. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Andlát Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Sanz hafði legið á spítala síðustu daga eftir að hafa veikst. Sanz hélt um stjórnartaumana hjá Real Madrid á árunum 1995-2000 við góðan orðstír. Á þessum tíma lauk meðal annars langri þrautagöngu félagsins í Meistaradeild Evrópu en Real vann keppnina árið 1998, í fyrsta sinn í 32 ár. Þetta var sjöundi Evrópumeistaratitill Real Madrid en félagið hefur nú unnið keppnina 13 sinnum, langoftast allra. AC Milan kemur næst með 7 titla. Sanz fékk til Real þjálfara á borð við Jupp Heynckes og Vicente del Bosque og festi kaup á mikilvægum leikmönnum eins og Roberto Carlos, Clarence Seedorf, Davor Suker og Predrag Mijatovic. Real varð Evrópumeistari 1998 og 2000, og Spánarmeistari 1997. Sanz tapaði engu að síður í forsetakosningum gegn Florentino Perez í júlí árið 2000. Real Madrid mun heiðra minningu Sanz, samkvæmt frétt Marca, en ekki liggur fyrir með hvaða hætti það verður gert.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Andlát Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira