Á dagskrá í dag: Kraftaverkið í Istanbúl og undankeppni EM í e-fótbolta Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2020 06:00 Henry Birgir Gunnarsson og Kjartan Atli Kjartansson verða í beinni útsendingu kl. 15 í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Auk Sportsins í dag og Seinni bylgjunnar verður hægt að sjá ýmislegt á Stöð 2 Sport í dag. Þar verða til að mynda úrslitaleikir Evrópudeildar og enska deildabikarsins, spurningaþættirnir skemmtilegu Manstu með Gumma Ben, og sögufrægur úrslitaleikur AC Milan og Liverpool í Meistaradeild Evrópu árið 2005; Kraftaverkið í Istanbúl. Stöð 2 Sport 2 – Manstu eftir stórveldunum í Englandi? Dagurinn á Stöð 2 Sport 2 hefst á því að sýna spurningaþættina Manstu, með Gumma Ben, þar sem vinsælustu félögin í enska boltanum eru í sviðsljósinu. Þar verður einnig hægt að rifja upp rimmu Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta 2018. Um kvöldið er svo á dagskrá heimildamynd um Alfreð Gíslason, annáll um handboltaárið 2019 og leikur Tottenham og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport 3 – Bikarúrslitaleikir í fótbolta Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir gamlir úrslitaleikir í bikarkeppnum karla og kvenna í fótbolta, frá morgni og fram yfir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 – Landsleikir í beinni í e-fótbolta Það verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport 4 í dag þegar íslenska landsliðið í e-fótbolta keppir í Pro Evolution Soccer, í undankeppni EM. Fyrsti leikur er gegn Rússlandi kl. 16 og eru leikirnir fjórir talsins. Einnig verða sýndar útsendingar frá úrslitaleikjum í Counter-Strike og League of Legends í íslensku deildinni. Stöð 2 Golf – Þættir um The Open og hápunktar úr PGA Golfunnendur geta horft á þætti um The Open frá síðustu fimm árum og séð helstu tilþrifin á þessu sögufræga móti. Þar verða einnig hápunktar úr PGA-mótaröðinni í fyrra og í vetur. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Rafíþróttir Dominos-deild karla Íslenski boltinn Enski boltinn Seinni bylgjan Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Auk Sportsins í dag og Seinni bylgjunnar verður hægt að sjá ýmislegt á Stöð 2 Sport í dag. Þar verða til að mynda úrslitaleikir Evrópudeildar og enska deildabikarsins, spurningaþættirnir skemmtilegu Manstu með Gumma Ben, og sögufrægur úrslitaleikur AC Milan og Liverpool í Meistaradeild Evrópu árið 2005; Kraftaverkið í Istanbúl. Stöð 2 Sport 2 – Manstu eftir stórveldunum í Englandi? Dagurinn á Stöð 2 Sport 2 hefst á því að sýna spurningaþættina Manstu, með Gumma Ben, þar sem vinsælustu félögin í enska boltanum eru í sviðsljósinu. Þar verður einnig hægt að rifja upp rimmu Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta 2018. Um kvöldið er svo á dagskrá heimildamynd um Alfreð Gíslason, annáll um handboltaárið 2019 og leikur Tottenham og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport 3 – Bikarúrslitaleikir í fótbolta Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir gamlir úrslitaleikir í bikarkeppnum karla og kvenna í fótbolta, frá morgni og fram yfir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 – Landsleikir í beinni í e-fótbolta Það verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport 4 í dag þegar íslenska landsliðið í e-fótbolta keppir í Pro Evolution Soccer, í undankeppni EM. Fyrsti leikur er gegn Rússlandi kl. 16 og eru leikirnir fjórir talsins. Einnig verða sýndar útsendingar frá úrslitaleikjum í Counter-Strike og League of Legends í íslensku deildinni. Stöð 2 Golf – Þættir um The Open og hápunktar úr PGA Golfunnendur geta horft á þætti um The Open frá síðustu fimm árum og séð helstu tilþrifin á þessu sögufræga móti. Þar verða einnig hápunktar úr PGA-mótaröðinni í fyrra og í vetur. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is.
Rafíþróttir Dominos-deild karla Íslenski boltinn Enski boltinn Seinni bylgjan Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira