Öryggisverðir Liverpool bjóðast til að vinna sem sjálfboðaliðar í matvöruverslunum og hjálpa eldra fólki Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 09:00 Þessir tveir herramenn eru mögulega á leið að hjálpa eldra fólki á meðan ástandið í heiminum er svona. vísir/getty Öryggisverðir Liverpool héldu að þeir væru að fara vinna á leikjum liðsins í mars og apríl og mögulega sjá til þess að allt væri með kyrrum kjörum er Englandsmeistaratitillinn færi á loft en svo verður ekki. Enski boltinn er kominn í frí vegna kórónuveirunnar eins og áður hefur verið greint frá en fyrstu leikirnir eftir hléið eiga fara fram 3. apríl. Óvíst er þó að sú dagsetning gangi eftir. Nú hafa verðirnir brugðið á það ráð að bjóða fram þjónustu sína í verslunarkjörnum bæjarins og hjálpa þar til. það er Peter Moore, framkvæmdarstjóri félagsins, sem greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Message to supermarket managers here on Merseyside. Our stadium stewards here @LFC are offering their time and expertise in volunteering to help with crowd control, queue management, parking control, assisting the elderly and infirm taking their groceries to their cars, etc. 1/2— Peter Moore (@PeterMooreLFC) March 22, 2020 They are truly the best in the business and would be delighted to help in whatever way you would deem appropriate (and safe) on your premises. Please DM me so that I can put you in contact. #YNWA 2/2— Peter Moore (@PeterMooreLFC) March 22, 2020 Þar segir Moore frá því að verslunareigendur á Merseyside-svæðinu ættu að hafa samband við hann í gegnum Twitter ef þeim vantaði aðstoð. Hann kallaði gæsluna þá bestu í heiminum. Moore sagði frá því að þeir væru tilbúnir að hjálpa til við að takmarka hversu margir gætu verið inn í búðunum en einnig hjálpa til að mynda eldra fólki við að fara með pokana út í bíl fyrir þau. Margir hafa stigið fram á þessum erfiðum tímum úr knattspyrnuheiminum og boðið fram þjónustu sína en Paul Pogba gaf meðal annars myndarlega upphæð til góðgerðamála á dögunum. Einnig hafa mörg félög tekið í sama streng. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Öryggisverðir Liverpool héldu að þeir væru að fara vinna á leikjum liðsins í mars og apríl og mögulega sjá til þess að allt væri með kyrrum kjörum er Englandsmeistaratitillinn færi á loft en svo verður ekki. Enski boltinn er kominn í frí vegna kórónuveirunnar eins og áður hefur verið greint frá en fyrstu leikirnir eftir hléið eiga fara fram 3. apríl. Óvíst er þó að sú dagsetning gangi eftir. Nú hafa verðirnir brugðið á það ráð að bjóða fram þjónustu sína í verslunarkjörnum bæjarins og hjálpa þar til. það er Peter Moore, framkvæmdarstjóri félagsins, sem greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Message to supermarket managers here on Merseyside. Our stadium stewards here @LFC are offering their time and expertise in volunteering to help with crowd control, queue management, parking control, assisting the elderly and infirm taking their groceries to their cars, etc. 1/2— Peter Moore (@PeterMooreLFC) March 22, 2020 They are truly the best in the business and would be delighted to help in whatever way you would deem appropriate (and safe) on your premises. Please DM me so that I can put you in contact. #YNWA 2/2— Peter Moore (@PeterMooreLFC) March 22, 2020 Þar segir Moore frá því að verslunareigendur á Merseyside-svæðinu ættu að hafa samband við hann í gegnum Twitter ef þeim vantaði aðstoð. Hann kallaði gæsluna þá bestu í heiminum. Moore sagði frá því að þeir væru tilbúnir að hjálpa til við að takmarka hversu margir gætu verið inn í búðunum en einnig hjálpa til að mynda eldra fólki við að fara með pokana út í bíl fyrir þau. Margir hafa stigið fram á þessum erfiðum tímum úr knattspyrnuheiminum og boðið fram þjónustu sína en Paul Pogba gaf meðal annars myndarlega upphæð til góðgerðamála á dögunum. Einnig hafa mörg félög tekið í sama streng.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira