Tilbúnir að láta Griezmann fara einungis ári eftir að hann kom Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 09:30 Griezmann er í skugga Messi hjá Barcelona, eins og flestir aðrir. vísir/getty Spænski miðillinn Sport greinir frá því að Barcelona sé tilbúið að selja franska landsliðsmanninn Antoine Griezmann, einungis ári eftir að hann kom til félagsins fyrir fúlgur fjár. Sky Sports hefur þetta eftir Sport í morgun en talið er að Frakkinn verði fáanlegur fyrir 92 milljónir punda í sumar. Hann var keyptur frá Atletico Madrid á 107 milljónir punda síðasta sumar. Blaðið fer einnig yfir líklega áfangastaði en þeir nefna bæði Man. United og PSG í því samhengi. Bæði lið eiga að hafa sýnt Frakkanum áhuga áður en hann ákveð að velja að fara til Barcelona. Barcelona will put Antoine Griezmann up for sale this summer just a YEAR after his £108m move https://t.co/OrnTyldzdY— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Þessi 29 ára gamli heimsmeistari hefur einungis skorað átta mörk á tímabilinu og lagt upp fjögur í spænsku úrvalsdeildinni. Ein af ástæðunum fyrir því að Börsungar vilji losna við hann er sú að þeir telja hann ekki mikilvægan svo félagið geti haldið áfram vegferð sinni. Eins og áður segir kom Griezmann til félagsins síðasta sumar frá Atletico en þar hafði hann leikið frá 2014 til 2019. fimm árin þar á undan lek hann með Real Sociedad en hann hefur skorað 30 mörk í 78 landsleikjum fyrir Frakkland. Spænski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira
Spænski miðillinn Sport greinir frá því að Barcelona sé tilbúið að selja franska landsliðsmanninn Antoine Griezmann, einungis ári eftir að hann kom til félagsins fyrir fúlgur fjár. Sky Sports hefur þetta eftir Sport í morgun en talið er að Frakkinn verði fáanlegur fyrir 92 milljónir punda í sumar. Hann var keyptur frá Atletico Madrid á 107 milljónir punda síðasta sumar. Blaðið fer einnig yfir líklega áfangastaði en þeir nefna bæði Man. United og PSG í því samhengi. Bæði lið eiga að hafa sýnt Frakkanum áhuga áður en hann ákveð að velja að fara til Barcelona. Barcelona will put Antoine Griezmann up for sale this summer just a YEAR after his £108m move https://t.co/OrnTyldzdY— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Þessi 29 ára gamli heimsmeistari hefur einungis skorað átta mörk á tímabilinu og lagt upp fjögur í spænsku úrvalsdeildinni. Ein af ástæðunum fyrir því að Börsungar vilji losna við hann er sú að þeir telja hann ekki mikilvægan svo félagið geti haldið áfram vegferð sinni. Eins og áður segir kom Griezmann til félagsins síðasta sumar frá Atletico en þar hafði hann leikið frá 2014 til 2019. fimm árin þar á undan lek hann með Real Sociedad en hann hefur skorað 30 mörk í 78 landsleikjum fyrir Frakkland.
Spænski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira