Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem greindist með veiruna hættur að finna lykt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2020 17:00 Rudy Gobert hefur verið valinn varnarmaður ársins í NBA tvö ár í röð. vísir/getty Rudy Gobert, fyrsti leikmaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta sem greindist með kórónuveiruna, er hættur að finna lykt. Frakkinn greindi frá þessu á Twitter. Just to give you guys an update, loss of smell and taste is definitely one of the symptoms, haven t been able to smell anything for the last 4 days. Anyone experiencing the same thing?— Rudy Gobert (@rudygobert27) March 22, 2020 Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna var tímabilinu í NBA frestað um óákveðinn tíma. Allir leikmenn Utah Jazz eru í sóttkví og Donovan Mitchell er einnig með kórónuveiruna. Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna rifjuðu fjölmiðlar vestanhafs upp uppákomu á blaðamannafundi þar sem Frakkinn lék sér að því að snerta alla hljóðnema á borðinu fyrir framan hann. Gobert vildi þar með sanna að hann væri ekki hræddur við veiruna. Þá bárust fréttir af því að hann hefði hegðað sér með mjög óábyrgum hætti í búningsklefa Utah. Gobert baðst seinna afsökunar á fíflalátunum sem hann sýndi. Gobert hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Hann hefur leikið með Utah frá 2013 og á ferli sínum í NBA er hann með 11,7 stig, 11,0 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali í leik. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30 NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45 Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30 Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Rudy Gobert, fyrsti leikmaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta sem greindist með kórónuveiruna, er hættur að finna lykt. Frakkinn greindi frá þessu á Twitter. Just to give you guys an update, loss of smell and taste is definitely one of the symptoms, haven t been able to smell anything for the last 4 days. Anyone experiencing the same thing?— Rudy Gobert (@rudygobert27) March 22, 2020 Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna var tímabilinu í NBA frestað um óákveðinn tíma. Allir leikmenn Utah Jazz eru í sóttkví og Donovan Mitchell er einnig með kórónuveiruna. Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna rifjuðu fjölmiðlar vestanhafs upp uppákomu á blaðamannafundi þar sem Frakkinn lék sér að því að snerta alla hljóðnema á borðinu fyrir framan hann. Gobert vildi þar með sanna að hann væri ekki hræddur við veiruna. Þá bárust fréttir af því að hann hefði hegðað sér með mjög óábyrgum hætti í búningsklefa Utah. Gobert baðst seinna afsökunar á fíflalátunum sem hann sýndi. Gobert hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Hann hefur leikið með Utah frá 2013 og á ferli sínum í NBA er hann með 11,7 stig, 11,0 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali í leik.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30 NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45 Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30 Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
„Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30
NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45
Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30
Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00