Ronaldinho fékk magnaða kveðju frá Messi í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 16:00 Lionel Messi og Ronaldinho fagna marki saman þegar þeir léku hlið við hlið hjá Barcelona. Messi fékk ekki tíuna fyrr en Ronaldinho fór frá félaginu. Getty/Denis Doyle Ronaldinho hélt upp á fertugsafmælið sitt um helgina og fékk örugglega ekki margar betri afmæliskveðjur en þá sem kom frá besta knattspyrnumanni heims. Messi fékk Gullhnöttinn í sjötta sinn í byrjun desember en síðasti leikmaður Barcelona á undan honum til að fá þessi virtu Ballon d'Or verðlaun France Football var Ronaldinho árið 2005. Þegar Lionel Messi var að alast upp í La Masia knattspyrn akademíunni þá var Ronaldinho kóngurinn í Barcelona. Ronaldinho lék með liðinu frá 2003 til 2008. Ronaldinho situr nú í fangelsi í Paragvæ fyrir að reyna að ferðast með falsað vegabréf en það breytti ekki því að hann fékk afmæliskveðjur víðs vegar að úr heiminum. ?? I don't consider myself the greatest player in Barca s history because I know it's Ronaldinho. I still remember that he was the one who assisted my first ever Barcelona goal. He wasn't passing the ball, he was passing the torch to me."- Lionel Messipic.twitter.com/BpoZxvk3Jy— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 22, 2020 Virðing Messi fyrir Ronaldinho hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að Messi hafi síðan komist mun hærra og lengra á sínum ferli heldur en Brasilíumaðurinn. Það má sjá á afmæliskveðju hans hér fyrir ofan. „Ég lít ekki á mig sem besta leikmanninn í sögu Barcelona af því að ég veit að það er Ronaldinho. Ég man vel eftir því að það var hann sem lagði upp fyrsta markið mitt fyrir Barcelona. Hann var ekki aðeins að gefa á mig boltann heldur var ég líka að taka við kyndlinum frá honum,“ skrifaði Lionel Messi. Markið sem um ræðir kom í leik á móti Albacete 1. maí 2005. Hann var þá sá yngsti sem hafði skorað fyrir aðallið Barcelona. Messi og Ronaldinho voru liðsfélagar í þrjú ár en þegar Ronaldinho fór frá félaginu þá fór Messi fyrst að blómstra. Lionel Messi hefur síðan orðið langmarkahæsti leikmaður félagsins og er nú kominn með yfir 600 mörk fyrir félagið. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Ronaldinho hélt upp á fertugsafmælið sitt um helgina og fékk örugglega ekki margar betri afmæliskveðjur en þá sem kom frá besta knattspyrnumanni heims. Messi fékk Gullhnöttinn í sjötta sinn í byrjun desember en síðasti leikmaður Barcelona á undan honum til að fá þessi virtu Ballon d'Or verðlaun France Football var Ronaldinho árið 2005. Þegar Lionel Messi var að alast upp í La Masia knattspyrn akademíunni þá var Ronaldinho kóngurinn í Barcelona. Ronaldinho lék með liðinu frá 2003 til 2008. Ronaldinho situr nú í fangelsi í Paragvæ fyrir að reyna að ferðast með falsað vegabréf en það breytti ekki því að hann fékk afmæliskveðjur víðs vegar að úr heiminum. ?? I don't consider myself the greatest player in Barca s history because I know it's Ronaldinho. I still remember that he was the one who assisted my first ever Barcelona goal. He wasn't passing the ball, he was passing the torch to me."- Lionel Messipic.twitter.com/BpoZxvk3Jy— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 22, 2020 Virðing Messi fyrir Ronaldinho hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að Messi hafi síðan komist mun hærra og lengra á sínum ferli heldur en Brasilíumaðurinn. Það má sjá á afmæliskveðju hans hér fyrir ofan. „Ég lít ekki á mig sem besta leikmanninn í sögu Barcelona af því að ég veit að það er Ronaldinho. Ég man vel eftir því að það var hann sem lagði upp fyrsta markið mitt fyrir Barcelona. Hann var ekki aðeins að gefa á mig boltann heldur var ég líka að taka við kyndlinum frá honum,“ skrifaði Lionel Messi. Markið sem um ræðir kom í leik á móti Albacete 1. maí 2005. Hann var þá sá yngsti sem hafði skorað fyrir aðallið Barcelona. Messi og Ronaldinho voru liðsfélagar í þrjú ár en þegar Ronaldinho fór frá félaginu þá fór Messi fyrst að blómstra. Lionel Messi hefur síðan orðið langmarkahæsti leikmaður félagsins og er nú kominn með yfir 600 mörk fyrir félagið.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira