Móður NBA stjörnu haldið sofandi í öndunarvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 18:00 Karl-Anthony Towns hefur spilað mjög vel með Minnesota Timberwolves í NBA deildinni á þessu tímabili. Getty/Kevork Djansezian NBA stórstjarnan Karl-Anthony Towns hefur sagt frá því að móðir hans berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Karl-Anthony Towns segir að móður hans, Jacqueline Cruz, sé nú haldið sofandi en hún er í öndunarvél vegna áhrifa sjúkdómsins. Karl-Anthony Towns er leikmaður Minnesota Timberwolves og var valinn í stjörnuleikinn á þessu tímabili. Hann er með 26,5 stig, 10,8 fráköst og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í 35 leikjum á þessari leiktíð. "This disease is real... This disease needs not to be taken lightly. Please protect your families, your loved ones, your friends, yourself."NBA player Karl-Anthony Towns says his mother is in a coma and urges people to take Covid-19 seriously https://t.co/3rW6WtQ7VJ pic.twitter.com/6870Br7KUF— CNN (@CNN) March 25, 2020 Hinn 24 ára gamli Karl-Anthony Towns ákvað að tala um veikindi móður sinnar á opinberum vettvangi til að vekja athygli á því hversu alvarleg útbreiðsla kórónuveirunnar er. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að allir átti á sig á alvarleika þess sem er í gangi í heiminum núna vegna kórónuveirunnar,“ sagði Karl-Anthony Towns. „Ég tel að ég geti hjálpað til með því að setja frá því hvernig lífið mitt er núna. Ég ákvað því að taka upp þetta myndband og segja ykkur nýjustu stöðuna,“ sagði Towns. Karl-Anthony Towns announces that his mother is in a coma after showing COVID-19 symptoms pic.twitter.com/OFHYjGZpy4— Sports Illustrated (@SInow) March 25, 2020 Karl-Anthony Towns tók upp sex mínútna tilfinningaríkt myndband og setti það inn á Instagram síðu sína. „Mér var sagt það snemma í síðustu viku að foreldrum mínum liði ekki vel. Fyrstu viðbrögð voru að sækja strax læknishjálp. Það er engin ástæða til að bíða, farið bara á næsta spítala,“ sagði Towns og skoraði á fólk að taka þessu alvarlega. „Hún var ekki að ná sér af þessu. Henni leið mjög illa og lungun urðu verri og verri. Við héldum alltaf að næsta meðal myndi hjálpa,“ sagði Towns en ekkert gekk og móðir hans er nú haldið sofandi í öndunarvél. View this post on Instagram Sharing my story in the hopes that everyone stays at home! We need more equipment and we need to help those medical personnel on the front lines. Thank you to the medical staff who are helping my mom. You are all the true heroes! Praying for all of us at this difficult time. A post shared by Karl-Anthony Towns (@karltowns) on Mar 24, 2020 at 9:48pm PDT NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sjá meira
NBA stórstjarnan Karl-Anthony Towns hefur sagt frá því að móðir hans berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Karl-Anthony Towns segir að móður hans, Jacqueline Cruz, sé nú haldið sofandi en hún er í öndunarvél vegna áhrifa sjúkdómsins. Karl-Anthony Towns er leikmaður Minnesota Timberwolves og var valinn í stjörnuleikinn á þessu tímabili. Hann er með 26,5 stig, 10,8 fráköst og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í 35 leikjum á þessari leiktíð. "This disease is real... This disease needs not to be taken lightly. Please protect your families, your loved ones, your friends, yourself."NBA player Karl-Anthony Towns says his mother is in a coma and urges people to take Covid-19 seriously https://t.co/3rW6WtQ7VJ pic.twitter.com/6870Br7KUF— CNN (@CNN) March 25, 2020 Hinn 24 ára gamli Karl-Anthony Towns ákvað að tala um veikindi móður sinnar á opinberum vettvangi til að vekja athygli á því hversu alvarleg útbreiðsla kórónuveirunnar er. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að allir átti á sig á alvarleika þess sem er í gangi í heiminum núna vegna kórónuveirunnar,“ sagði Karl-Anthony Towns. „Ég tel að ég geti hjálpað til með því að setja frá því hvernig lífið mitt er núna. Ég ákvað því að taka upp þetta myndband og segja ykkur nýjustu stöðuna,“ sagði Towns. Karl-Anthony Towns announces that his mother is in a coma after showing COVID-19 symptoms pic.twitter.com/OFHYjGZpy4— Sports Illustrated (@SInow) March 25, 2020 Karl-Anthony Towns tók upp sex mínútna tilfinningaríkt myndband og setti það inn á Instagram síðu sína. „Mér var sagt það snemma í síðustu viku að foreldrum mínum liði ekki vel. Fyrstu viðbrögð voru að sækja strax læknishjálp. Það er engin ástæða til að bíða, farið bara á næsta spítala,“ sagði Towns og skoraði á fólk að taka þessu alvarlega. „Hún var ekki að ná sér af þessu. Henni leið mjög illa og lungun urðu verri og verri. Við héldum alltaf að næsta meðal myndi hjálpa,“ sagði Towns en ekkert gekk og móðir hans er nú haldið sofandi í öndunarvél. View this post on Instagram Sharing my story in the hopes that everyone stays at home! We need more equipment and we need to help those medical personnel on the front lines. Thank you to the medical staff who are helping my mom. You are all the true heroes! Praying for all of us at this difficult time. A post shared by Karl-Anthony Towns (@karltowns) on Mar 24, 2020 at 9:48pm PDT
NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti