Fyrrum forseti Juventus allt annað en sáttur með Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 09:30 Cristiano Ronaldo er nú heima í Portúgal. vísir/getty Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, er ekki parsáttur með að félagið hafi leyft Cristiano Ronaldo til þess að ferðast til Portúgal en hann ferðaðist til heimalandsins til þess að heimsækja veika móður sína. Þegar ítalska úrvalsdeildin var sett á ís var Ronaldo fljótur að koma sér aftur til Portúgals. Móður hans hafði glímt við veikindi og fékk hann leyfi til þess að fara til fjölskyldu sinnar, í stað þess að vera í sóttkví á Ítalíu þar sem liðsfélagi Daniele Rugani greindist með veiruna. Giovanni er þó ekki sáttur með að félagið hafi hleypt honum til Portúgals þar sem nú hafa fleiri leikmenn farið til heimalandsins. Þeir þurfa því að vera aftur í fjórtán daga sóttkví við komuna til Ítalíu. Cristiano Ronaldo slammed for heading home to quarantine in luxury Madeira villa with his family https://t.co/FzqoSEm21e— MailOnline Sport (@MailSport) March 26, 2020 „Hlutirnir urðu flóknir hjá Juventus þegar Ronaldo fékk leyfi til þess að fara. Ronaldo sagði að hann hafi farið til Portúgals vegna móður sinnar en það birtast bara myndir af honum í sundlauginni. Þegar þessi ákvörðun var tekin, datt þetta allt í sundur og hinir vilja fara. Þeir hefðu allir átt að vera bara í sóttkví,“ sagði hann við Radio Punto Nuovo. Gonzalo Higuain, Miralem Pjanic, Sami Khedira, Douglas Costa og Rodrigo Bentancur snéru allir heim í síðustu viku. „Að gagnrýna þá er auðvelt en ég veit ekki afhverju sumir leikmennirnir vildu yfirgefa Ítalíu. Þegar þeir snúa aftur verður erfiðara fyrir þá að komast aftur í form því þeir verða í sóttkví í fjórtán daga.“ Ítalski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, er ekki parsáttur með að félagið hafi leyft Cristiano Ronaldo til þess að ferðast til Portúgal en hann ferðaðist til heimalandsins til þess að heimsækja veika móður sína. Þegar ítalska úrvalsdeildin var sett á ís var Ronaldo fljótur að koma sér aftur til Portúgals. Móður hans hafði glímt við veikindi og fékk hann leyfi til þess að fara til fjölskyldu sinnar, í stað þess að vera í sóttkví á Ítalíu þar sem liðsfélagi Daniele Rugani greindist með veiruna. Giovanni er þó ekki sáttur með að félagið hafi hleypt honum til Portúgals þar sem nú hafa fleiri leikmenn farið til heimalandsins. Þeir þurfa því að vera aftur í fjórtán daga sóttkví við komuna til Ítalíu. Cristiano Ronaldo slammed for heading home to quarantine in luxury Madeira villa with his family https://t.co/FzqoSEm21e— MailOnline Sport (@MailSport) March 26, 2020 „Hlutirnir urðu flóknir hjá Juventus þegar Ronaldo fékk leyfi til þess að fara. Ronaldo sagði að hann hafi farið til Portúgals vegna móður sinnar en það birtast bara myndir af honum í sundlauginni. Þegar þessi ákvörðun var tekin, datt þetta allt í sundur og hinir vilja fara. Þeir hefðu allir átt að vera bara í sóttkví,“ sagði hann við Radio Punto Nuovo. Gonzalo Higuain, Miralem Pjanic, Sami Khedira, Douglas Costa og Rodrigo Bentancur snéru allir heim í síðustu viku. „Að gagnrýna þá er auðvelt en ég veit ekki afhverju sumir leikmennirnir vildu yfirgefa Ítalíu. Þegar þeir snúa aftur verður erfiðara fyrir þá að komast aftur í form því þeir verða í sóttkví í fjórtán daga.“
Ítalski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira