Fyrrverandi keppendur í The Bachelor fara yfir leyndarmál þáttanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 15:29 Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira