Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Andri Eysteinsson skrifar 26. mars 2020 20:13 Frá bráðamóttökunni í Fossvogi Vísir/Vilhelm Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirunnar. Stundin greinir frá því að ættingjar hjónanna hvetji Íslendinga til þess að taka faraldrinum alvarlega og ekki sé annað í boði en að fylgja fyrirmælum yfirvalda. Konan sem var 71 árs gömul þegar hún lést á mánudag var astmasjúklingur en eiginmaður hennar, sem nú berst fyrir lífi sínu, er fjórum árum eldri og glímdi ekki við önnur veikindi. Stundin segir frá því að heilsu mannsins hafi hrakað mjög frá því á mánudag og hafi hann í dag verið færður í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítala. Í samtali við Vísi segir sonur hjónanna að faðir sinn hafi verið heilushraustur en hann hafi veikst stuttu eftir að eiginkona hans var flutt til Reykjavíkur. Eftir að hafa staðið veikindin nokkuð vel af sér í nokkurn tíma sé honum nú haldið sofandi í öndunarvél. Ljóst er að um er að ræða með eindæmum erfiða tíma hjá fjölskyldunni. „Það veit enginn hvernig framhaldið verður, við eigum eftir að komast yfir eitt dauðsfall og vinna úr því. Við vitum ekki einu sinni hvernig við eigum að gera það því það er nákvæmlega ekkert eðlilegt í kringum það,“ sagði sonurinn. Þrjú dvelja nú á gjörgæsludeild, ein kona og tveir karlmenn. Alls hafa 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi og fjölgaði smitum um 65 síðasta sólarhring. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirunnar. Stundin greinir frá því að ættingjar hjónanna hvetji Íslendinga til þess að taka faraldrinum alvarlega og ekki sé annað í boði en að fylgja fyrirmælum yfirvalda. Konan sem var 71 árs gömul þegar hún lést á mánudag var astmasjúklingur en eiginmaður hennar, sem nú berst fyrir lífi sínu, er fjórum árum eldri og glímdi ekki við önnur veikindi. Stundin segir frá því að heilsu mannsins hafi hrakað mjög frá því á mánudag og hafi hann í dag verið færður í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítala. Í samtali við Vísi segir sonur hjónanna að faðir sinn hafi verið heilushraustur en hann hafi veikst stuttu eftir að eiginkona hans var flutt til Reykjavíkur. Eftir að hafa staðið veikindin nokkuð vel af sér í nokkurn tíma sé honum nú haldið sofandi í öndunarvél. Ljóst er að um er að ræða með eindæmum erfiða tíma hjá fjölskyldunni. „Það veit enginn hvernig framhaldið verður, við eigum eftir að komast yfir eitt dauðsfall og vinna úr því. Við vitum ekki einu sinni hvernig við eigum að gera það því það er nákvæmlega ekkert eðlilegt í kringum það,“ sagði sonurinn. Þrjú dvelja nú á gjörgæsludeild, ein kona og tveir karlmenn. Alls hafa 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi og fjölgaði smitum um 65 síðasta sólarhring.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira