Kristján Þór, Róbert, Sesselía og Ingó veðurguð í Bítinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. mars 2020 06:33 Gulli og Heimir stýra Bítinu. Vísir/Vilhelm Bítið í umsjón Heimis Karlssonar og Guðlaugs Helgasonar hófst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi klukkan 6:50 í morgun. Fyrsti gestur þáttarins í dag var Róbert Aron Magnússon eigandi Reykjavík Streetfood, sem hyggst færa matarvagna sína inn í íbúðahverfin og koma þannig til móts við fólk á tímum kórónuveirunnar. Klippa: Bítið - Róbert Aron Magnússon Ella Óskarsdóttir, starfsmaður ólympíunefndar í Madríd á Spáni, ræðdi svo stöðuna sem upp er komin í landinu með tilliti til veirunnar. Þá varð spjallað við Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts, um stöðu Póstsins á veirutímum. Klippa: Bítið - Ella Óskarsdóttir Klippa: Bítið - Sesselía Birgisdóttir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mætti því næst í sett og fór yfir stöðu landbúnaðar í landinu. Þá komu Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og fóru yfir verkalýðsbaráttuna. Klippa: Bítið - Kristján Þór Júlíusson Klippa: Bítið - Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 og Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri Símans tóku svo fyrir fréttir vikunnar með þáttastjórnendum. Klippa: Bítið - Sindri Sindrason og Magnús Ragnarsson Amalía Ósk Sigurðardóttir Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum og Kristín Dóra Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í sömu grein árið 2019, mættu svo í myndverið og lyftu lóðum. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, tók svo lagið. Klippa: Bítið - Amalía Ósk Sigurðardóttir og Kristín Dóra Sigurðardóttir Klippa: Bítið - Ingólfur Þórarinsson Bítið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Bítið í umsjón Heimis Karlssonar og Guðlaugs Helgasonar hófst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi klukkan 6:50 í morgun. Fyrsti gestur þáttarins í dag var Róbert Aron Magnússon eigandi Reykjavík Streetfood, sem hyggst færa matarvagna sína inn í íbúðahverfin og koma þannig til móts við fólk á tímum kórónuveirunnar. Klippa: Bítið - Róbert Aron Magnússon Ella Óskarsdóttir, starfsmaður ólympíunefndar í Madríd á Spáni, ræðdi svo stöðuna sem upp er komin í landinu með tilliti til veirunnar. Þá varð spjallað við Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts, um stöðu Póstsins á veirutímum. Klippa: Bítið - Ella Óskarsdóttir Klippa: Bítið - Sesselía Birgisdóttir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mætti því næst í sett og fór yfir stöðu landbúnaðar í landinu. Þá komu Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og fóru yfir verkalýðsbaráttuna. Klippa: Bítið - Kristján Þór Júlíusson Klippa: Bítið - Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 og Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri Símans tóku svo fyrir fréttir vikunnar með þáttastjórnendum. Klippa: Bítið - Sindri Sindrason og Magnús Ragnarsson Amalía Ósk Sigurðardóttir Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum og Kristín Dóra Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í sömu grein árið 2019, mættu svo í myndverið og lyftu lóðum. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, tók svo lagið. Klippa: Bítið - Amalía Ósk Sigurðardóttir og Kristín Dóra Sigurðardóttir Klippa: Bítið - Ingólfur Þórarinsson
Bítið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira