58 föngum veitt reynslulausn eftir helming refsitímans Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2020 18:44 58 föngum, þar af 47 erlendum ríkisborgurum og ellefu Íslendingum, hefur verið veitt reynslulausn eftir helming refsitímans. Vísir/Vilhelm Alls hefur 58 föngum verið veitt reynslulausn eftir helming refsitímans, þar af 47 erlendir ríkisborgarar og ellefu Íslendingar. Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um reynslulausn fanga. Heimilt er að veita fanga lausn til reynslu þegar helmingur refsitímans er liðinn, þrátt fyrir að hann afpláni refsingu fyrir alvarlegt eða að öðru leyti gróft afbrot, ef mjög sérstakar persónulegar ástæður mæla með því og framkoma og hefðun fangans í refsivistinni hefur verið með ágætum. Þá gildir það sama ef ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa fanga af landi brott að afplánun lokinni liggur fyrir. Á þeim grundvelli hefur 47 föngum með erlent ríkisfang verið vísað úr landi eftir að þeir hafa hlotið reynslulausn eftir að hafa setið helming refsitímans inni. Þá kemur fram í svarinu að hafi fangi tvívegis eða oftar afplánað fangelsisrefsingu verði honum ekki veitt reynslulausn þegar helmingur refsitímans sé liðinn nema sérstakar ástæður mæli til þess. Þó hefur Fangelsismálastofnun ríkisins haft þá viðmiðunarreglu að séu þrjú ár eða lengri tími liðinn frá síðustu afplánun og hegðun fanga með ágætum geti hann fengið reynslulausn eftir helming refsitímans. Einnig er tekið fram að hvert mál sé skoðað sjálfstætt. Fangelsismál Tengdar fréttir Föngum sleppt út fyrr vegna kórónuveirunnar Páll Winkel segir þetta í samræmi við viðbragðsáætlun. 10. mars 2020 13:31 Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. 27. mars 2020 09:00 Fangelsismálastofnun ríkisins hefur virkjað neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna Neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna hefur verið virkjuð vegna neyðarstigs sem Almannavarnir lýstu yfir vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 10:48 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Alls hefur 58 föngum verið veitt reynslulausn eftir helming refsitímans, þar af 47 erlendir ríkisborgarar og ellefu Íslendingar. Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um reynslulausn fanga. Heimilt er að veita fanga lausn til reynslu þegar helmingur refsitímans er liðinn, þrátt fyrir að hann afpláni refsingu fyrir alvarlegt eða að öðru leyti gróft afbrot, ef mjög sérstakar persónulegar ástæður mæla með því og framkoma og hefðun fangans í refsivistinni hefur verið með ágætum. Þá gildir það sama ef ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa fanga af landi brott að afplánun lokinni liggur fyrir. Á þeim grundvelli hefur 47 föngum með erlent ríkisfang verið vísað úr landi eftir að þeir hafa hlotið reynslulausn eftir að hafa setið helming refsitímans inni. Þá kemur fram í svarinu að hafi fangi tvívegis eða oftar afplánað fangelsisrefsingu verði honum ekki veitt reynslulausn þegar helmingur refsitímans sé liðinn nema sérstakar ástæður mæli til þess. Þó hefur Fangelsismálastofnun ríkisins haft þá viðmiðunarreglu að séu þrjú ár eða lengri tími liðinn frá síðustu afplánun og hegðun fanga með ágætum geti hann fengið reynslulausn eftir helming refsitímans. Einnig er tekið fram að hvert mál sé skoðað sjálfstætt.
Fangelsismál Tengdar fréttir Föngum sleppt út fyrr vegna kórónuveirunnar Páll Winkel segir þetta í samræmi við viðbragðsáætlun. 10. mars 2020 13:31 Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. 27. mars 2020 09:00 Fangelsismálastofnun ríkisins hefur virkjað neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna Neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna hefur verið virkjuð vegna neyðarstigs sem Almannavarnir lýstu yfir vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 10:48 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Föngum sleppt út fyrr vegna kórónuveirunnar Páll Winkel segir þetta í samræmi við viðbragðsáætlun. 10. mars 2020 13:31
Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. 27. mars 2020 09:00
Fangelsismálastofnun ríkisins hefur virkjað neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna Neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna hefur verið virkjuð vegna neyðarstigs sem Almannavarnir lýstu yfir vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 10:48