Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Eiður Þór Árnason skrifar 27. mars 2020 14:31 Alma Möller landlæknir og Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður smitrakningateymisins, á upplýsingafundi almannavarna. Lögreglan Mikið álag hefur verið á smitrakningateymialmannavarna og sóttvarnarlæknis að undanförnu og hefur verkefnum teymisins fjölgað hratt á stuttum tíma. Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. „Það er rétt svo að fólk hérna gefi sér tíma til að standa upp og næra sig,“ sagði Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymisins, í útvarpsþættinum Harmageddon. Hringja frá morgni fram til miðnættis Vinnan snúist einna helst um að rekja ferðir smitaðra og finna hverjir aðrir gætu hafa orðið útsettir fyrir smiti. Þá þarf að safna saman gögnum um alla þá sem einstaklingurinn hefur hitt nýlega og hafa samband. Ævar sagði meðlimi teymisins vera á fullu við að hringja í fólk allt frá því klukkan átta á morganna og nánast fram til miðnættis. Mikil breidd sé í teyminu og náið samstarf sé á milli sérfræðinga úr ólíkum áttum. „Þarna sameinum við sérfræðikunnáttu lögreglumanna og heilbrigðisstarfsfólks, breiddin í hópnum er orðin talsverð. Við erum lögreglumenn, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingur, lífendafræðingar, félagsfræðingar og örugglega eitthvað meira sem ég er að gleyma.“ Vanari því að elta brotamenn Ævar sagði jafnframt að þetta verkefni sé ólíkt öllum öðrum sem hann hafi tekið að sér. „Það er ekki hægt að neita því, maður er svona vanari að eltast við brotamenn og rannsaka sakamál,“ en Ævar hefur starfað í rannsóknardeild lögreglunnar. Almannavarnir stefna að því að koma smitrakningaforriti í loftið á allra næstu dögum. Verður þjóðin beðin um að sækja forritið í síma sína sem fylgist með ferðum fólks og getur þannig hraðað smitrakningavinnu til muna ef upp kemur smit. Forritið mun að sögn Ævars vera kærkomið verkfæri til að hjálpa þeim að rekja smit, sérstaklega í flóknari tilfellum þar sem sýktur einstaklingur á erfitt með að muna hvar hann hefur verið. „Ef við myndum bara spyrja þig núna [Frosti], hvar varstu á mánudaginn og hverja hittir þú?“ Ekki hugmynd. „Nákvæmlega, þá getur þú hjálpað okkur með því að afhenda teyminu þessi gögn og þá getum við farið yfir þau og séð hérna að þú varst eitthvað nálægt Skeifunni.“ Þannig geti upplýsingarnar sem forritið safnar hjálpað fólki að rifja upp hverja þau hittu á hverjum stað og gefið teyminu betri yfirsýn yfir það hverjir hafi mögulega verið útsettir fyrir smiti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Harmageddon Lögreglumál Tengdar fréttir Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40 Ætla að biðja þjóðina að sækja smitrakningaforrit í símana sem safnar upplýsingum um ferðir hennar Stefna að því að senda smitrakningaforritið til þjóðarinnar á mánudag. Forritinu er ætlað að hraða smitrakningu til muna sem Víðir Reynisson segir nauðsynlegt þegar smitum fer ört fjölgandi. 24. mars 2020 18:35 Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. 21. mars 2020 10:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Mikið álag hefur verið á smitrakningateymialmannavarna og sóttvarnarlæknis að undanförnu og hefur verkefnum teymisins fjölgað hratt á stuttum tíma. Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. „Það er rétt svo að fólk hérna gefi sér tíma til að standa upp og næra sig,“ sagði Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymisins, í útvarpsþættinum Harmageddon. Hringja frá morgni fram til miðnættis Vinnan snúist einna helst um að rekja ferðir smitaðra og finna hverjir aðrir gætu hafa orðið útsettir fyrir smiti. Þá þarf að safna saman gögnum um alla þá sem einstaklingurinn hefur hitt nýlega og hafa samband. Ævar sagði meðlimi teymisins vera á fullu við að hringja í fólk allt frá því klukkan átta á morganna og nánast fram til miðnættis. Mikil breidd sé í teyminu og náið samstarf sé á milli sérfræðinga úr ólíkum áttum. „Þarna sameinum við sérfræðikunnáttu lögreglumanna og heilbrigðisstarfsfólks, breiddin í hópnum er orðin talsverð. Við erum lögreglumenn, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingur, lífendafræðingar, félagsfræðingar og örugglega eitthvað meira sem ég er að gleyma.“ Vanari því að elta brotamenn Ævar sagði jafnframt að þetta verkefni sé ólíkt öllum öðrum sem hann hafi tekið að sér. „Það er ekki hægt að neita því, maður er svona vanari að eltast við brotamenn og rannsaka sakamál,“ en Ævar hefur starfað í rannsóknardeild lögreglunnar. Almannavarnir stefna að því að koma smitrakningaforriti í loftið á allra næstu dögum. Verður þjóðin beðin um að sækja forritið í síma sína sem fylgist með ferðum fólks og getur þannig hraðað smitrakningavinnu til muna ef upp kemur smit. Forritið mun að sögn Ævars vera kærkomið verkfæri til að hjálpa þeim að rekja smit, sérstaklega í flóknari tilfellum þar sem sýktur einstaklingur á erfitt með að muna hvar hann hefur verið. „Ef við myndum bara spyrja þig núna [Frosti], hvar varstu á mánudaginn og hverja hittir þú?“ Ekki hugmynd. „Nákvæmlega, þá getur þú hjálpað okkur með því að afhenda teyminu þessi gögn og þá getum við farið yfir þau og séð hérna að þú varst eitthvað nálægt Skeifunni.“ Þannig geti upplýsingarnar sem forritið safnar hjálpað fólki að rifja upp hverja þau hittu á hverjum stað og gefið teyminu betri yfirsýn yfir það hverjir hafi mögulega verið útsettir fyrir smiti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Harmageddon Lögreglumál Tengdar fréttir Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40 Ætla að biðja þjóðina að sækja smitrakningaforrit í símana sem safnar upplýsingum um ferðir hennar Stefna að því að senda smitrakningaforritið til þjóðarinnar á mánudag. Forritinu er ætlað að hraða smitrakningu til muna sem Víðir Reynisson segir nauðsynlegt þegar smitum fer ört fjölgandi. 24. mars 2020 18:35 Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. 21. mars 2020 10:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40
Ætla að biðja þjóðina að sækja smitrakningaforrit í símana sem safnar upplýsingum um ferðir hennar Stefna að því að senda smitrakningaforritið til þjóðarinnar á mánudag. Forritinu er ætlað að hraða smitrakningu til muna sem Víðir Reynisson segir nauðsynlegt þegar smitum fer ört fjölgandi. 24. mars 2020 18:35
Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. 21. mars 2020 10:00