Xavi veit ekki hvort Neymar passi félagslega inn í Barcelona-liðið og horfir til Gnabry og Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 22:00 Xavi og Neymar er liðið varð spænskur meistari árið 2015. vísir/getty Xavi, sem nú stýrir Al Sadd í Katar, er tilbúinn að taka við uppeldisfélagi sínu Barcelona fyrr en síðar. Hann segir þó að allt þurfi að vera í góðu lagi í búningsklefanum og enginn eituráhrif. Hann veit ekki hvort að koma Neymar aftur til félagsins væri góð hugmynd. Miðjumaðurinn spilaði nær allan sinn feril með félaginu. Hann spilaði rúmlega 700 leiki fyrir félagið fá 1998 til 2015 áður en hann hélt til Katar þar sem hann kláraði ferilinn með Al Sadd. Síðar tók hann svo við liðinu. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er Xavi tilbúinn að taka við Barcelona-liðinu en Quique Setién er nú þjálfari liðsins. Hann er með samnings til 2022. Brasilíski snillingurinn Neymar hefur reglulega verið orðaður við endurkoma til Barcelona en Xavi veit ekki hvort að hann passi inn í félagið. Hann nefnir tvo aðra sem gætu passað enn betur í liðið. „Ég veit ekki hvort að Neymar myndi henta inn í liðið félagslega en fótboltalega er ég viss um að það yrði rosaleg kaup. Þeir þurfa ekki svo marga leikmenn, kannski leikmenn eins og Jadon Sancho, Serge Gnabry,“ sagði Xavi. "They don't need many new players: maybe Jadon Sancho, Serge Gnabry "Barcelona legend Xavi wants the Nou Camp job and he is ready to go big — Sky Sports (@SkySports) March 29, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Xavi, sem nú stýrir Al Sadd í Katar, er tilbúinn að taka við uppeldisfélagi sínu Barcelona fyrr en síðar. Hann segir þó að allt þurfi að vera í góðu lagi í búningsklefanum og enginn eituráhrif. Hann veit ekki hvort að koma Neymar aftur til félagsins væri góð hugmynd. Miðjumaðurinn spilaði nær allan sinn feril með félaginu. Hann spilaði rúmlega 700 leiki fyrir félagið fá 1998 til 2015 áður en hann hélt til Katar þar sem hann kláraði ferilinn með Al Sadd. Síðar tók hann svo við liðinu. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er Xavi tilbúinn að taka við Barcelona-liðinu en Quique Setién er nú þjálfari liðsins. Hann er með samnings til 2022. Brasilíski snillingurinn Neymar hefur reglulega verið orðaður við endurkoma til Barcelona en Xavi veit ekki hvort að hann passi inn í félagið. Hann nefnir tvo aðra sem gætu passað enn betur í liðið. „Ég veit ekki hvort að Neymar myndi henta inn í liðið félagslega en fótboltalega er ég viss um að það yrði rosaleg kaup. Þeir þurfa ekki svo marga leikmenn, kannski leikmenn eins og Jadon Sancho, Serge Gnabry,“ sagði Xavi. "They don't need many new players: maybe Jadon Sancho, Serge Gnabry "Barcelona legend Xavi wants the Nou Camp job and he is ready to go big — Sky Sports (@SkySports) March 29, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira