Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2020 16:31 Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins við Efstaleiti. Vísir/vilhelm Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. Auk þeirra voru tilnefndir níu varamenn á þingfundi nú síðdegis. Þau tilnefndu sátu flest þegar í stjórn Ríkisútvarpsins en Jóhanna Hreiðarsdóttir og Björn Gunnar Ólafsson koma þar ný inn, verði tilnefningarnar samþykktar á aðalfundi í apríl. Þau höfðu bæði verið varamenn áður. Kári Jónasson, fyrrverandi stjórnarformaður, og Birna Þórarinsdóttir kveðja stjórnina. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, las upp tilnefningarnar í þingsal rétt fyrir klukkan fjögur. Þær voru framreiddar á tveimur listum, sem Steingrímur flokkaði sem A og B. Tilnefningarnar voru sem fyrr segir samþykktar því ekki voru fleiri einstaklingar tilnefndir en þeir níu sem Alþingi ber að útnefna. Listann yfir þau sem samþykkt voru má lesa hér að neðan. Listi A Aðalmenn: Ragnheiður Ríkharðsdóttir Jón Ólafsson Brynjólfur Stefánsson Elísabet Indra Ragnarsdóttir Jóhanna Hreiðarsdóttir Varamenn: Jón Jónsson Bragi Guðmundsson Sjöfn Þórðardóttir Marta Guðrún Jóhannesdóttir Jónas Skúlason Listi B Aðalmenn: Mörður Árnason Guðlaugur G. Sverrisson Lára Hanna Einarsdóttir Björn Gunnar Ólafsson Varamenn: Margrét Tryggvadóttir Sigríður Valdís Bergvinsdóttir Mörður Áslaugarson Kolfinna Tómasdóttir Auk þeirra tilnefna starfsmannasamtök Ríkisútvarpinu einnig einn mann og annan til vara í stjórnina. Stjórnin kemur sér svo saman um formann og varaformann á fyrsta fundi sínum. Reynt hefur á stjórn Ríkisútvarpsins í hinum ýmsu málum, ekki hvað síst þegar kom að ráðningu útvarpsstjóra. Stjórnin sætti gagnrýni fyrir að birta ekki lista yfir umsækjendur auk þess sem kærunefnd jafnréttismála er með tvær kærur til meðferðar vegna ráðningarinnar. Stjórn Ríkisútvarpsins greindi síðar frá ráðningarferlinu og rökstuðningi fyrir ráðningu Stefáns í starfið. Fjölmiðlar Ráðning útvarpsstjóra Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. Auk þeirra voru tilnefndir níu varamenn á þingfundi nú síðdegis. Þau tilnefndu sátu flest þegar í stjórn Ríkisútvarpsins en Jóhanna Hreiðarsdóttir og Björn Gunnar Ólafsson koma þar ný inn, verði tilnefningarnar samþykktar á aðalfundi í apríl. Þau höfðu bæði verið varamenn áður. Kári Jónasson, fyrrverandi stjórnarformaður, og Birna Þórarinsdóttir kveðja stjórnina. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, las upp tilnefningarnar í þingsal rétt fyrir klukkan fjögur. Þær voru framreiddar á tveimur listum, sem Steingrímur flokkaði sem A og B. Tilnefningarnar voru sem fyrr segir samþykktar því ekki voru fleiri einstaklingar tilnefndir en þeir níu sem Alþingi ber að útnefna. Listann yfir þau sem samþykkt voru má lesa hér að neðan. Listi A Aðalmenn: Ragnheiður Ríkharðsdóttir Jón Ólafsson Brynjólfur Stefánsson Elísabet Indra Ragnarsdóttir Jóhanna Hreiðarsdóttir Varamenn: Jón Jónsson Bragi Guðmundsson Sjöfn Þórðardóttir Marta Guðrún Jóhannesdóttir Jónas Skúlason Listi B Aðalmenn: Mörður Árnason Guðlaugur G. Sverrisson Lára Hanna Einarsdóttir Björn Gunnar Ólafsson Varamenn: Margrét Tryggvadóttir Sigríður Valdís Bergvinsdóttir Mörður Áslaugarson Kolfinna Tómasdóttir Auk þeirra tilnefna starfsmannasamtök Ríkisútvarpinu einnig einn mann og annan til vara í stjórnina. Stjórnin kemur sér svo saman um formann og varaformann á fyrsta fundi sínum. Reynt hefur á stjórn Ríkisútvarpsins í hinum ýmsu málum, ekki hvað síst þegar kom að ráðningu útvarpsstjóra. Stjórnin sætti gagnrýni fyrir að birta ekki lista yfir umsækjendur auk þess sem kærunefnd jafnréttismála er með tvær kærur til meðferðar vegna ráðningarinnar. Stjórn Ríkisútvarpsins greindi síðar frá ráðningarferlinu og rökstuðningi fyrir ráðningu Stefáns í starfið.
Fjölmiðlar Ráðning útvarpsstjóra Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira